fbpx
Þriðjudagur 15.október 2019  |
433Sport

Landsliðsvalið kom Birki á óvart: ,,Það var hundleiðinlegt“

Victor Pálsson
Laugardaginn 15. júní 2019 18:28

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Birkir Már Sævarsson gat brosað í kvöld eftir öruggan sigur Vals í Pepsi Max-deild karla.

Birkir átti fínasta leik í bakverði er Valur fagnaði öruggum 5-1 sigri á Eyjamönnum.

,,Ég held að við höfum allir haft gott af smá pásu frá deildinni og það er frábært að byrja seinni hlutann svona,“ sagði Birkir.

,,Gamla Valsspilið og gamla Valsliðið kom til baka, við héldum boltanum vel, sköpuðum fullt af hálf sénsum og keyrðum svo yfir þá í seinni.“

,,Við vorum búnir að vera það góðir og svo kemur eitthvað draumaskot í skeytinn sem er lítið hægt að gera við þannig séð svo við héldum bara áfram.“

Birkir var utan hóps á dögunum er íslenska landsliðið spilaði við Albaníu og Tyrki í undankeppni EM.

,,Það var hundleiðinlegt að fá ekki að vera með en þeir stóðu sig vel strákarnir. Ef maður er ekki valinn í hópinn þá styður maður þá sem eru með og gerir sitt besta í því.“

,,Það kom alveg svolítið á óvart og ég var fúll yfir því en ég þarf bara að sýna það á vellinum að ég eigi heima í þessum hóp.“

Pepsi Max deildin á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sjáðu myndirnar: Ronaldo hitti manninn sem kom ferlinum af stað – Tilfinningarík stund

Sjáðu myndirnar: Ronaldo hitti manninn sem kom ferlinum af stað – Tilfinningarík stund
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Gylfi Þór: Nú vonumst við eftir kraftaverki

Gylfi Þór: Nú vonumst við eftir kraftaverki
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Hamren súr á svip: ,,Frakkar gerðu ekki það sem þeir þurftu að gera“

Hamren súr á svip: ,,Frakkar gerðu ekki það sem þeir þurftu að gera“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þjóðin eftir leik: Sjáðu dómarann öskra á Arnór – Fær bara myndir af eyjum

Þjóðin eftir leik: Sjáðu dómarann öskra á Arnór – Fær bara myndir af eyjum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Það sem þjóðin hafði að segja: ,,Nafn sem klikkar aldrei“

Það sem þjóðin hafði að segja: ,,Nafn sem klikkar aldrei“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Leikur Englands stöðvaður vegna rasisma – Gæti verið flautaður af

Leikur Englands stöðvaður vegna rasisma – Gæti verið flautaður af