fbpx
Þriðjudagur 15.október 2019  |
433Sport

Gerrard sagður skoða íslenskan leikmann

Victor Pálsson
Laugardaginn 15. júní 2019 16:19

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ögmundur Kristinsson, landsliðsmarkvörður, gæti verið á förum frá liði AEL Larissa í sumarglugganum.

Ögmundur stóð sig virkilega vel á síðasta tímabili í Grikklandi og er nú á óskalista stærri liða.

Miðillinn Sportime þar í landi greinir frá því að Steven Gerrard hafi áhuga á því að semja við Ögmund.

Gerrard hefur undanfarið ár stýrt liði Rangers í Skotlandi og ku hafa áhuga á að semja við Ögmund.

Ögmundur á aðeins eitt ár eftir af samningi sínum við Larissa og gæti freistað þess að fara í sumar.

Núverandi markvörður Rangers er hinn 37 ára gamli Allan McGregor sem á ekki mikið eftir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sjáðu myndirnar: Ronaldo hitti manninn sem kom ferlinum af stað – Tilfinningarík stund

Sjáðu myndirnar: Ronaldo hitti manninn sem kom ferlinum af stað – Tilfinningarík stund
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Gylfi Þór: Nú vonumst við eftir kraftaverki

Gylfi Þór: Nú vonumst við eftir kraftaverki
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hamren súr á svip: ,,Frakkar gerðu ekki það sem þeir þurftu að gera“

Hamren súr á svip: ,,Frakkar gerðu ekki það sem þeir þurftu að gera“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þjóðin eftir leik: Sjáðu dómarann öskra á Arnór – Fær bara myndir af eyjum

Þjóðin eftir leik: Sjáðu dómarann öskra á Arnór – Fær bara myndir af eyjum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Það sem þjóðin hafði að segja: ,,Nafn sem klikkar aldrei“

Það sem þjóðin hafði að segja: ,,Nafn sem klikkar aldrei“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Leikur Englands stöðvaður vegna rasisma – Gæti verið flautaður af

Leikur Englands stöðvaður vegna rasisma – Gæti verið flautaður af