fbpx
Þriðjudagur 15.október 2019  |
433Sport

Fær ekki starf því hann hraunaði yfir allt og alla: ,,Bara stríðsmaður á lyklaborðinu“

Victor Pálsson
Laugardaginn 15. júní 2019 10:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Raymond Verheijen, fyrrum aðstoðarþjálfari Wales, er mjög umdeildur eftir ummæli sem hann lét falla á dögunum.

Verheijen tjáði sig um kvennaboltann á Twitter og sagði á meðal annars að horfa á hann væri eins og að fylgjast með grasi vaxa.

Einnig talaði Verheijen um að risaeðlur úr karlaboltanum væru að þjálfa liðin og að gæðin væru einfaldlega ömurleg.

Phile Neville, landsliðsþjálfari Englands, hefur nú svarað Verheijen sem hefur þurft að þola gagnrýni eftir ummælin.

,,Hann situr þarna og talar eins og hann viti allt – ég hef samt aldrei séð hann vinna í hæsta gæðaflokki,“ sagði Neville.

,,Hann fær ekki starf. Hann hefur gagnrýnt þjálfara eins og Alex Ferguson, Arsene Wenger, Mauricio Pochettino og Jurgen Klopp.“

,,Hann hraunaði líka yfir David Moyes þegar ég vann með honum. Við hliðina á nafninu hans á Twitter þar má sjá egg.“

,,Farðu út og finndu þér starf Raymond, farðu og vinndu eitthvað. Hann er bara stríðsmaður á lyklaborðinu.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sjáðu myndirnar: Ronaldo hitti manninn sem kom ferlinum af stað – Tilfinningarík stund

Sjáðu myndirnar: Ronaldo hitti manninn sem kom ferlinum af stað – Tilfinningarík stund
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Gylfi Þór: Nú vonumst við eftir kraftaverki

Gylfi Þór: Nú vonumst við eftir kraftaverki
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hamren súr á svip: ,,Frakkar gerðu ekki það sem þeir þurftu að gera“

Hamren súr á svip: ,,Frakkar gerðu ekki það sem þeir þurftu að gera“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þjóðin eftir leik: Sjáðu dómarann öskra á Arnór – Fær bara myndir af eyjum

Þjóðin eftir leik: Sjáðu dómarann öskra á Arnór – Fær bara myndir af eyjum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Það sem þjóðin hafði að segja: ,,Nafn sem klikkar aldrei“

Það sem þjóðin hafði að segja: ,,Nafn sem klikkar aldrei“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Leikur Englands stöðvaður vegna rasisma – Gæti verið flautaður af

Leikur Englands stöðvaður vegna rasisma – Gæti verið flautaður af