fbpx
Þriðjudagur 16.júlí 2019  |
433Sport

Staðfestir viðræður við United og Juventus

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 14. júní 2019 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Adrien Rabiot, miðjumaður PSG er að ræða við nokkur félög. Samningur hans við PSG rennur út 1 júlí.

Þessi 24 ára gamli miðjumaður er orðaður við Juventus, Manchester United og fleiri lið.

Rabiot hafnaði nýjum samningi hjá PSG, sem varð til þess að hann fékk ekkert að spila.

,,Ég kann vel við Ítalíu, ég hef rætt við Juventus en get ekkert sagt. Ég veit ekki hvert ég fer,“ sagði Rabiot.

,,Manchester United er eins, ég verð að taka ákvörðun. Núna er ég í fríi en ég fer að ákveða mig.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Hvað er fyrirliði Arsenal að gefa í skyn? – Sjáðu hvað hann gerði

Hvað er fyrirliði Arsenal að gefa í skyn? – Sjáðu hvað hann gerði
433Sport
Í gær

Segir að stjarna United sé orðin mun sterkari: Sjáðu samanburðinn – Er munur á honum?

Segir að stjarna United sé orðin mun sterkari: Sjáðu samanburðinn – Er munur á honum?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sterkasti leikmaður tölvuleiksins FIFA gæti spilað í úrvalsdeildinni

Sterkasti leikmaður tölvuleiksins FIFA gæti spilað í úrvalsdeildinni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Zidane yfirgaf æfingabúðir Real Madrid

Zidane yfirgaf æfingabúðir Real Madrid
433Sport
Fyrir 3 dögum

Reyndi að fiska spjald á fáránlegan hátt: Sjáðu hvað hann gerði við Zaha

Reyndi að fiska spjald á fáránlegan hátt: Sjáðu hvað hann gerði við Zaha
433Sport
Fyrir 3 dögum

Birti Instagram færslu um brjóst kærustu sinnar: Fékk að heyra það fyrir framan alla – Sjáðu myndina

Birti Instagram færslu um brjóst kærustu sinnar: Fékk að heyra það fyrir framan alla – Sjáðu myndina
433Sport
Fyrir 3 dögum

Verður ekki kynntur eins og aðrir leikmenn: Óttast það versta

Verður ekki kynntur eins og aðrir leikmenn: Óttast það versta
433Sport
Fyrir 3 dögum

Er þetta nóg til að stöðva rasisma? – Ný regla fær góð viðbrögð

Er þetta nóg til að stöðva rasisma? – Ný regla fær góð viðbrögð