fbpx
Fimmtudagur 24.október 2019  |
433Sport

Staðfestir viðræður við United og Juventus

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 14. júní 2019 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Adrien Rabiot, miðjumaður PSG er að ræða við nokkur félög. Samningur hans við PSG rennur út 1 júlí.

Þessi 24 ára gamli miðjumaður er orðaður við Juventus, Manchester United og fleiri lið.

Rabiot hafnaði nýjum samningi hjá PSG, sem varð til þess að hann fékk ekkert að spila.

,,Ég kann vel við Ítalíu, ég hef rætt við Juventus en get ekkert sagt. Ég veit ekki hvert ég fer,“ sagði Rabiot.

,,Manchester United er eins, ég verð að taka ákvörðun. Núna er ég í fríi en ég fer að ákveða mig.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Krónprins frá Sádí-Arabíu vill kaupa United: Þetta eru leikmenn sem hann gæti verslað

Krónprins frá Sádí-Arabíu vill kaupa United: Þetta eru leikmenn sem hann gæti verslað
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sjáðu magnaðan heimavöll sem Beckham ætlar að byggja í Miami

Sjáðu magnaðan heimavöll sem Beckham ætlar að byggja í Miami
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sjáðu höllina sem City vill byggja í Manchester: Kostar 48 milljarða

Sjáðu höllina sem City vill byggja í Manchester: Kostar 48 milljarða
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Guðmundur tekur upp hanskann fyrir Gylfa: „Þungu fargi var létt af hon­um“

Guðmundur tekur upp hanskann fyrir Gylfa: „Þungu fargi var létt af hon­um“