fbpx
Fimmtudagur 24.október 2019  |
433Sport

Er Hazard of feitur? – Sjáðu myndirnar

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 14. júní 2019 15:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eden Hazard var í gær kynntur sem nýr leikmaður Real Madrid en hann kemur til félagsins frá Chelsea.

Hazard er nú búinn í læknisskoðun hjá Real og var kynntur til leiks á Santiago Bernabeu.

Forseti Real, Florentino Perez, hélt þar ræðu þar sem hann bauð Hazard velkominn heim. ,,Í dag bjóðum við velkominn einn besta leikmann heims, Eden Hazard. Eden, þú ert kominn þar sem þú vildir vera. Í dag rætist draumurinn,“ sagði Perez.

Erlendir miðlar fjalla svo í dag um það að Hazard sé í raun feitur miðað við atvinnumann í knattspyrnu.

Hann virtist aðeins mjúkur þegar hann skrifaði undir hjá Real Madrid í gær.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Krónprins frá Sádí-Arabíu vill kaupa United: Þetta eru leikmenn sem hann gæti verslað

Krónprins frá Sádí-Arabíu vill kaupa United: Þetta eru leikmenn sem hann gæti verslað
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sjáðu magnaðan heimavöll sem Beckham ætlar að byggja í Miami

Sjáðu magnaðan heimavöll sem Beckham ætlar að byggja í Miami
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sjáðu höllina sem City vill byggja í Manchester: Kostar 48 milljarða

Sjáðu höllina sem City vill byggja í Manchester: Kostar 48 milljarða
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Guðmundur tekur upp hanskann fyrir Gylfa: „Þungu fargi var létt af hon­um“

Guðmundur tekur upp hanskann fyrir Gylfa: „Þungu fargi var létt af hon­um“