fbpx
Mánudagur 17.júní 2019
433Sport

Segja Solskjær hafa hafnað því að fá Bale

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 13. júní 2019 09:27

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ef marka má ensk götublöð þá hefur Manchester United hafnað því að fá Gareth Bale frá Real Madrid.

Real Madrid þarf að fara að selja leikmenn en félagið er að kaupa Eden Hazard frá Chelsea.

Real Madrid hefur yett tæpum 250 milljónum punda í nýja leikmenn í sumar, félagið þarf að selja til bókhaldið stemmi.

Real vill losna vð Bale og ensk blöð segja að Manchester United hafi verið boðið að kaupa hann.

United vill hins vegar ekki taka Bale ef marka má fréttirnar, Ole Gunnar Solskjær vill unga leikmenn til félagsins í sumar.

United keypti samlanda Bale í gær, Daniel James frá Swansea en báðir eru þeir kantmenn.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Jói Kalli: Þetta var dýfa

Jói Kalli: Þetta var dýfa
433Sport
Í gær

Plús og mínus: Pedro er í veseni í Eyjum

Plús og mínus: Pedro er í veseni í Eyjum
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fær ekki starf því hann hraunaði yfir allt og alla: ,,Bara stríðsmaður á lyklaborðinu“

Fær ekki starf því hann hraunaði yfir allt og alla: ,,Bara stríðsmaður á lyklaborðinu“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Segja að Klopp sé tilbúinn að fórna Salah: Vill fá þennan í staðinn

Segja að Klopp sé tilbúinn að fórna Salah: Vill fá þennan í staðinn
433Sport
Fyrir 2 dögum

Er Hazard of feitur? – Sjáðu myndirnar

Er Hazard of feitur? – Sjáðu myndirnar
433Sport
Fyrir 3 dögum

Staðfestir viðræður við United og Juventus

Staðfestir viðræður við United og Juventus