fbpx
Miðvikudagur 21.ágúst 2019  |
433Sport

Segja Solskjær hafa hafnað því að fá Bale

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 13. júní 2019 09:27

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ef marka má ensk götublöð þá hefur Manchester United hafnað því að fá Gareth Bale frá Real Madrid.

Real Madrid þarf að fara að selja leikmenn en félagið er að kaupa Eden Hazard frá Chelsea.

Real Madrid hefur yett tæpum 250 milljónum punda í nýja leikmenn í sumar, félagið þarf að selja til bókhaldið stemmi.

Real vill losna vð Bale og ensk blöð segja að Manchester United hafi verið boðið að kaupa hann.

United vill hins vegar ekki taka Bale ef marka má fréttirnar, Ole Gunnar Solskjær vill unga leikmenn til félagsins í sumar.

United keypti samlanda Bale í gær, Daniel James frá Swansea en báðir eru þeir kantmenn.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Hættir Ronaldo eftir nokkra mánuði?

Hættir Ronaldo eftir nokkra mánuði?
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Þetta þénuðu topparnir sem starfa og hafa starfað fyrir KSÍ

Þetta þénuðu topparnir sem starfa og hafa starfað fyrir KSÍ
433Sport
Í gær

Heimir Guðjónsson að snúa aftur til Íslands

Heimir Guðjónsson að snúa aftur til Íslands
433Sport
Í gær

Lögreglan þurfti að nota kylfur: Sjáðu slagsmálin eftir umdeildan dóm

Lögreglan þurfti að nota kylfur: Sjáðu slagsmálin eftir umdeildan dóm
433Sport
Í gær

Jóhann dáist af afrekum landsbyggðarinnar: „Þegar ég var tán­ing­ur fannst mér „sveit­in“ kjána­leg“

Jóhann dáist af afrekum landsbyggðarinnar: „Þegar ég var tán­ing­ur fannst mér „sveit­in“ kjána­leg“
433Sport
Í gær

N-orðið sent ítrekað á Pogba eftir mistök hans í gær

N-orðið sent ítrekað á Pogba eftir mistök hans í gær