fbpx
Fimmtudagur 20.júní 2019
433Sport

Pogba að sprella í Suður-Kóreu með fyndinn hatt og enn fyndnari gleraugu

433
Fimmtudaginn 13. júní 2019 11:43

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Zinedine Zidane, þjálfari Real Madrid krefst þess að fá Paul Pogba. Marca heldur þessu fram, blaðið er nátengt félaginu.

Zidane vill samlanda sinn á miðsvæði Real Madrid en félagið hefur verslað Eden Hzard og Luka Jovic í sumar.

Zidane fær talsverða fjármuni í sumar en verðmiðinn á Pogba, er sagður of hár. Sagt er í dag að United horfi í 150 milljónir punda.

Pogba er lítið að spá í þessu í dag, hann er staddur í Suður-Kóreu, þar er hann á vegum Adidas.

Pogba er að sprella í Kóreu með fyndinn hatt og enn fyndnari gleraugu.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hannes reiður vegna frétta um ferð hans í brúðkaup Gylfa: Var meiddur -,,Ég get ekki orða bundist”

Hannes reiður vegna frétta um ferð hans í brúðkaup Gylfa: Var meiddur -,,Ég get ekki orða bundist”
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Plús og mínus úr stórleiknum: Fóru að grenja með hangandi haus

Plús og mínus úr stórleiknum: Fóru að grenja með hangandi haus
433Sport
Í gær

Pogba að fá 600 milljónir í bónus frá United: Vill samt ólmur fara

Pogba að fá 600 milljónir í bónus frá United: Vill samt ólmur fara
433Sport
Í gær

Sömu skilaboð til United og City: Rice er ekki til sölu

Sömu skilaboð til United og City: Rice er ekki til sölu