fbpx
Mánudagur 23.september 2019  |
433Sport

Mikil eiturlyfjanotkun í kringum enska boltann: Chelsea og Liverpool ofarlega

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 13. júní 2019 10:52

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eiturlyfjanotkun í kringum leiki í enskum fótbolta hefur aukist, þetta er mat áhorfanda sem eru á leikjum.

Stuðningsmenn Crystal Palace virðast nota eiturlyf mest, ef marka má könnun sem var gerð á meðal stuðningsmanna í enskum fótbolta.

33 prósent af þeim sem heimsækja leiki Palace hafa séð aðila taka eiturlyf á leikjum.

26 prósent sem sækja leiki Celtic hafa séð eiturlyf, hjá Liverpool hafa 10 prósent þeirra sem heimsækja leiki, orðið vitni að notkun eiturlyfja.

Iðulega er um  að ræða kókaín sem er vinsælasta eiturlyf í heimi. Tölfræði um þetta er hér að neðan.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Evra sendir stjórn United skýr skilaboð – Er kominn með nóg

Evra sendir stjórn United skýr skilaboð – Er kominn með nóg
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Pálmi og Óskar með frábært grín: Elliheimilið Grund – Þagga niður í gagnrýnendum

Pálmi og Óskar með frábært grín: Elliheimilið Grund – Þagga niður í gagnrýnendum