fbpx
Miðvikudagur 19.júní 2019
433Sport

Mikil eiturlyfjanotkun í kringum enska boltann: Chelsea og Liverpool ofarlega

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 13. júní 2019 10:52

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eiturlyfjanotkun í kringum leiki í enskum fótbolta hefur aukist, þetta er mat áhorfanda sem eru á leikjum.

Stuðningsmenn Crystal Palace virðast nota eiturlyf mest, ef marka má könnun sem var gerð á meðal stuðningsmanna í enskum fótbolta.

33 prósent af þeim sem heimsækja leiki Palace hafa séð aðila taka eiturlyf á leikjum.

26 prósent sem sækja leiki Celtic hafa séð eiturlyf, hjá Liverpool hafa 10 prósent þeirra sem heimsækja leiki, orðið vitni að notkun eiturlyfja.

Iðulega er um  að ræða kókaín sem er vinsælasta eiturlyf í heimi. Tölfræði um þetta er hér að neðan.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Sjáðu allar helstu myndirnar úr brúðkaupi Gylfa og Alexöndru: „Þið eruð algerlega æðisleg og framtíðin er svo sannarlega ykkar“

Sjáðu allar helstu myndirnar úr brúðkaupi Gylfa og Alexöndru: „Þið eruð algerlega æðisleg og framtíðin er svo sannarlega ykkar“
433Sport
Í gær

Búin að láta vita að hann ætli að fara: City er tilbúið á kantinum

Búin að láta vita að hann ætli að fara: City er tilbúið á kantinum
433Sport
Fyrir 2 dögum

Kastaði barninu eins og körfubolta

Kastaði barninu eins og körfubolta
433Sport
Fyrir 2 dögum

Stórstjörnur sem fóru í fangelsi: Þuklaði á konu og nefbraut hana

Stórstjörnur sem fóru í fangelsi: Þuklaði á konu og nefbraut hana
433Sport
Fyrir 3 dögum

Fanney berst fyrir lífi sínu á líknardeild: Kórdrengir vilja hjálpa henni – Þessir bolir komnir í sölu

Fanney berst fyrir lífi sínu á líknardeild: Kórdrengir vilja hjálpa henni – Þessir bolir komnir í sölu
433Sport
Fyrir 3 dögum

Kompany gefur fyrrum liðsfélaga annað tækifæri: Rekinn vegna eineltis

Kompany gefur fyrrum liðsfélaga annað tækifæri: Rekinn vegna eineltis