fbpx
Mánudagur 23.september 2019  |
433Sport

10 launahæstu: Rooney fær klink miðað við Zlatan

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 13. júní 2019 10:39

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Zlatan Ibrahimovic er launahæsti leikmaður MLS deildarinnar, hann þénar 7,2 milljónir dollara á ári frá LA Galaxy.

Þetta eru hæstu laun sem nokkur leikmaður hefur þénað í þessari deild sem er á uppleið.

Laun í MLS deildinni hafa hækkað hressilega, leikmaður sem var ekki á stjörnulaunum var með $138,140 dollara á ári. Í dag er sami leikmaður með $345,867, sæmileg hækkun.

Það vekur athygli að Wayne Rooney er með 3,5 milljónir dollara á ári. Afar lítið miðað við Zlatan.

Launin má sjá hér að neðan.

10 launahæstu:
Zlatan Ibrahimovic (LA Galaxy $7.2m)
Sebastian Giovinco (Toronto $7.1m)
Michael Bradley (Toronto $6.4m)
Jozy Altidore (Toronto $6.3m)
Carlos Vela (LAFC $6.3m)
Bastian Schweinsteiger (Chicago $5m)
Ignacio Piatti (Montreal $4.4m)
Alejandro Pozuelo (Toronto $3.8m)
Wayne Rooney (DC United $3.5m)
Josef Martinez (Atlanta $3m)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Evra sendir stjórn United skýr skilaboð – Er kominn með nóg

Evra sendir stjórn United skýr skilaboð – Er kominn með nóg
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Pálmi og Óskar með frábært grín: Elliheimilið Grund – Þagga niður í gagnrýnendum

Pálmi og Óskar með frábært grín: Elliheimilið Grund – Þagga niður í gagnrýnendum