fbpx
Miðvikudagur 19.júní 2019
433Sport

10 launahæstu: Rooney fær klink miðað við Zlatan

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 13. júní 2019 10:39

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Zlatan Ibrahimovic er launahæsti leikmaður MLS deildarinnar, hann þénar 7,2 milljónir dollara á ári frá LA Galaxy.

Þetta eru hæstu laun sem nokkur leikmaður hefur þénað í þessari deild sem er á uppleið.

Laun í MLS deildinni hafa hækkað hressilega, leikmaður sem var ekki á stjörnulaunum var með $138,140 dollara á ári. Í dag er sami leikmaður með $345,867, sæmileg hækkun.

Það vekur athygli að Wayne Rooney er með 3,5 milljónir dollara á ári. Afar lítið miðað við Zlatan.

Launin má sjá hér að neðan.

10 launahæstu:
Zlatan Ibrahimovic (LA Galaxy $7.2m)
Sebastian Giovinco (Toronto $7.1m)
Michael Bradley (Toronto $6.4m)
Jozy Altidore (Toronto $6.3m)
Carlos Vela (LAFC $6.3m)
Bastian Schweinsteiger (Chicago $5m)
Ignacio Piatti (Montreal $4.4m)
Alejandro Pozuelo (Toronto $3.8m)
Wayne Rooney (DC United $3.5m)
Josef Martinez (Atlanta $3m)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Sjáðu allar helstu myndirnar úr brúðkaupi Gylfa og Alexöndru: „Þið eruð algerlega æðisleg og framtíðin er svo sannarlega ykkar“

Sjáðu allar helstu myndirnar úr brúðkaupi Gylfa og Alexöndru: „Þið eruð algerlega æðisleg og framtíðin er svo sannarlega ykkar“
433Sport
Í gær

Búin að láta vita að hann ætli að fara: City er tilbúið á kantinum

Búin að láta vita að hann ætli að fara: City er tilbúið á kantinum
433Sport
Fyrir 2 dögum

Kastaði barninu eins og körfubolta

Kastaði barninu eins og körfubolta
433Sport
Fyrir 2 dögum

Stórstjörnur sem fóru í fangelsi: Þuklaði á konu og nefbraut hana

Stórstjörnur sem fóru í fangelsi: Þuklaði á konu og nefbraut hana
433Sport
Fyrir 3 dögum

Fanney berst fyrir lífi sínu á líknardeild: Kórdrengir vilja hjálpa henni – Þessir bolir komnir í sölu

Fanney berst fyrir lífi sínu á líknardeild: Kórdrengir vilja hjálpa henni – Þessir bolir komnir í sölu
433Sport
Fyrir 3 dögum

Kompany gefur fyrrum liðsfélaga annað tækifæri: Rekinn vegna eineltis

Kompany gefur fyrrum liðsfélaga annað tækifæri: Rekinn vegna eineltis