fbpx
Sunnudagur 18.ágúst 2019  |
433Sport

Hannes: Margar hótanir og ljót skilaboð

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 12. júní 2019 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hannes Þór Halldórsson stóð fyrir sínu í marki íslenska landsliðsins í kvöld er liðið mætti Tyrkjum.

Ísland hafði betur 2-1 á Laugardalsvelli en Hannes gerði sitt vel í markinu og var traustur í mikilvægum sigri.

,,Ég er bara svo hrikalega glaður. Þetta var alveg æðislegt og það gerist ekki betra,“ sagði Hannes.

,,Við lokuðum á allt sem þeir reyndu. Það hefur verið smá titringur og pínu drama, þeir hafa verið að leggjast á okkur á okkar samskiptamiðlum. Það voru margar hótanir og ljót skilaboð.“

,,Við vorum ákveðnir í að mæta klárir í dag og taka þetta verkefni og loka því eins og við lögðum upp með.“

,,Það eru allir að fá fullt af skilaboðum. Ég held að það hafi alveg verið partur af því hversu mikið okkur langaði að vinna leikinn.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Segir að Donni kveðji Þór/KA eftir tímabilið

Segir að Donni kveðji Þór/KA eftir tímabilið
433Sport
Í gær

Hver er maðurinn sem Liverpool gæti þurft að treysta á?

Hver er maðurinn sem Liverpool gæti þurft að treysta á?
433Sport
Í gær

Sjáðu myndirnar: Hazard keypti hús á Spáni fyrir 1,4 milljarð

Sjáðu myndirnar: Hazard keypti hús á Spáni fyrir 1,4 milljarð
433Sport
Í gær

Sá dýrasti hefði getað þénað 13 milljónum meira á viku hjá City

Sá dýrasti hefði getað þénað 13 milljónum meira á viku hjá City
433Sport
Fyrir 2 dögum

Tvö ár í dag síðan Everton borgaði 7 milljarða fyrir Gylfa: „Neglur og falleg mörk síðan“

Tvö ár í dag síðan Everton borgaði 7 milljarða fyrir Gylfa: „Neglur og falleg mörk síðan“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Stuðningsmaður Liverpool meiddi Adrian: Hver verður í markinu á morgun?

Stuðningsmaður Liverpool meiddi Adrian: Hver verður í markinu á morgun?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Arnar Gunnlaugs: Ég væri til í að ættleiða hann

Arnar Gunnlaugs: Ég væri til í að ættleiða hann
433Sport
Fyrir 2 dögum

Plús og mínus: Skammarleg hegðun Elfars – Verðskuldað rautt og fáránleg viðbrögð

Plús og mínus: Skammarleg hegðun Elfars – Verðskuldað rautt og fáránleg viðbrögð