Þriðjudagur 25.febrúar 2020
433Sport

Gagnrýnir Hamren harkalega: Þetta gerði hann á blaðamannafundi í gær

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 12. júní 2019 19:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erik Hamren, landsliðsþjálfari Íslands, sá sína menn vinna 2-1 sigur á Tyrkjum í undankeppni EM.

Að venju þá hélt Hamren blaðamannafund eftir sigurinn á Laugardalsvelli þar sem hann dró upp vindil eins og oft áður.

Hamren hefur gert það að vana sínum að reykja vindil eftir mikilvæga sigra en hann dró vindilinn upp á blaðamannafundinum og þefaði af honum.

Guðlaug B. Guðjónsdóttir, framkvæmdarstjóri Krabbameinsfélags höfuðborgarsvæðisins hefur ritað bréf til KSÍ þar sem hún fordæmir hegðun Hamren.

Guðlaug ræddi við Mbl.is varðandi málið og ásakar Hamren um dómgreyndarleysi.

„Ég hef ekki séð svona lagað í marga ára­tugi. Mér er sér­stak­lega mis­boðið þar sem KSÍ, sem eitt aðild­ar­fé­laga ÍSÍ, beit­ir sér sér­stak­lega í for­vörn­um,segir Guðlaug við Mbl.is.

„Sig­ur­inn var dá­sam­leg­ur, en að flagga því í mynd og viðtali, það finnst mér af­skap­lega ósmekk­legt og skrít­in skila­boð til barna og ung­menna sem líta mjög upp til allra þessa aðila.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fyrrum framherji West Ham á reynslu hjá Fylki

Fyrrum framherji West Ham á reynslu hjá Fylki
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

KSÍ gerir kröfu á að hlutverk kvenna verði stærra: 30 prósent í stjórnum og nefndum

KSÍ gerir kröfu á að hlutverk kvenna verði stærra: 30 prósent í stjórnum og nefndum
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ákveðinn að ganga í raðir United – Reyndu í janúar

Ákveðinn að ganga í raðir United – Reyndu í janúar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Grealish stoltur af því að vera orðaður við Manchester United

Grealish stoltur af því að vera orðaður við Manchester United
433Sport
Í gær

Opnar sig um framhjáhald stórstjörnu: Fórnaði fjölskyldunni – ,,Hélt ekki bara framhjá mér heldur barnaði hana líka“

Opnar sig um framhjáhald stórstjörnu: Fórnaði fjölskyldunni – ,,Hélt ekki bara framhjá mér heldur barnaði hana líka“
433Sport
Í gær

Ziyech búinn að skrifa undir fimm ára samning

Ziyech búinn að skrifa undir fimm ára samning
433Sport
Í gær

Solskjær: Fernandes er blanda af Veron og Scholes

Solskjær: Fernandes er blanda af Veron og Scholes
433Sport
Í gær

Enginn fengið hærri einkunn en Fernandes í dag

Enginn fengið hærri einkunn en Fernandes í dag