fbpx
Sunnudagur 18.ágúst 2019  |
433Sport

Gagnrýnir Hamren harkalega: Þetta gerði hann á blaðamannafundi í gær

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 12. júní 2019 19:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erik Hamren, landsliðsþjálfari Íslands, sá sína menn vinna 2-1 sigur á Tyrkjum í undankeppni EM.

Að venju þá hélt Hamren blaðamannafund eftir sigurinn á Laugardalsvelli þar sem hann dró upp vindil eins og oft áður.

Hamren hefur gert það að vana sínum að reykja vindil eftir mikilvæga sigra en hann dró vindilinn upp á blaðamannafundinum og þefaði af honum.

Guðlaug B. Guðjónsdóttir, framkvæmdarstjóri Krabbameinsfélags höfuðborgarsvæðisins hefur ritað bréf til KSÍ þar sem hún fordæmir hegðun Hamren.

Guðlaug ræddi við Mbl.is varðandi málið og ásakar Hamren um dómgreyndarleysi.

„Ég hef ekki séð svona lagað í marga ára­tugi. Mér er sér­stak­lega mis­boðið þar sem KSÍ, sem eitt aðild­ar­fé­laga ÍSÍ, beit­ir sér sér­stak­lega í for­vörn­um,segir Guðlaug við Mbl.is.

„Sig­ur­inn var dá­sam­leg­ur, en að flagga því í mynd og viðtali, það finnst mér af­skap­lega ósmekk­legt og skrít­in skila­boð til barna og ung­menna sem líta mjög upp til allra þessa aðila.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Segir að Donni kveðji Þór/KA eftir tímabilið

Segir að Donni kveðji Þór/KA eftir tímabilið
433Sport
Í gær

Hver er maðurinn sem Liverpool gæti þurft að treysta á?

Hver er maðurinn sem Liverpool gæti þurft að treysta á?
433Sport
Í gær

Sjáðu myndirnar: Hazard keypti hús á Spáni fyrir 1,4 milljarð

Sjáðu myndirnar: Hazard keypti hús á Spáni fyrir 1,4 milljarð
433Sport
Í gær

Sá dýrasti hefði getað þénað 13 milljónum meira á viku hjá City

Sá dýrasti hefði getað þénað 13 milljónum meira á viku hjá City
433Sport
Fyrir 2 dögum

Tvö ár í dag síðan Everton borgaði 7 milljarða fyrir Gylfa: „Neglur og falleg mörk síðan“

Tvö ár í dag síðan Everton borgaði 7 milljarða fyrir Gylfa: „Neglur og falleg mörk síðan“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Stuðningsmaður Liverpool meiddi Adrian: Hver verður í markinu á morgun?

Stuðningsmaður Liverpool meiddi Adrian: Hver verður í markinu á morgun?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Arnar Gunnlaugs: Ég væri til í að ættleiða hann

Arnar Gunnlaugs: Ég væri til í að ættleiða hann
433Sport
Fyrir 2 dögum

Plús og mínus: Skammarleg hegðun Elfars – Verðskuldað rautt og fáránleg viðbrögð

Plús og mínus: Skammarleg hegðun Elfars – Verðskuldað rautt og fáránleg viðbrögð