fbpx
Þriðjudagur 18.júní 2019
433Sport

Uppþvottaburstar teknir af fólki á Laugardalsvelli í kvöld

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 11. júní 2019 12:43

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

KSÍ ætlar að taka uppþvottabursta af þeim áhorfendum sem ætla sér með slíka á Laugardalsvöll í kvöld. Víðir Reynisson, öryggisfulltrúi KSÍ sagði frá þessu á RÚV.

Ferðamaður frá Belgíu otaði uppþvottabursta að Tyrkjum þegar þeir komu til landsins á sunnudag, það líta Tyrkir á sem kynþáttaníð.

Tyrkir voru einnig reiðir yfir því hversu langan tíma það tók, að fara í gegnum öryggisleit á Keflavíkurflugvelli. Það virðist stormur í vatnsglasi.

,,Tyrkir taka þetta sem kynþáttaníð, stuðningsmenn okkar hafa aldrei verið með slíkt á okkar heimavelli, við vonum að það breytist ekkert,“ sagði Víðir við RÚV.

,,Við höfum haft eftirspurnir af því að fólki finnist þetta fyndið, við munum taka allt af fólki sem getur talist kynþáttaníð. Ef brot telst alvarlegt, getur KSÍ fengið háar sektir eða spila leiki fyrir luktum dyrum, kynþáttaníð eru mjög alvarleg brot.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Stórstjörnur sem fóru í fangelsi: Þuklaði á konu og nefbraut hana

Stórstjörnur sem fóru í fangelsi: Þuklaði á konu og nefbraut hana
433Sport
Í gær

Sjáðu myndina: Ástæða þess að Sarri er ekki vinsæll hjá Juventus

Sjáðu myndina: Ástæða þess að Sarri er ekki vinsæll hjá Juventus
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fanney berst fyrir lífi sínu á líknardeild: Kórdrengir vilja hjálpa henni – Þessir bolir komnir í sölu

Fanney berst fyrir lífi sínu á líknardeild: Kórdrengir vilja hjálpa henni – Þessir bolir komnir í sölu
433Sport
Fyrir 2 dögum

Kompany gefur fyrrum liðsfélaga annað tækifæri: Rekinn vegna eineltis

Kompany gefur fyrrum liðsfélaga annað tækifæri: Rekinn vegna eineltis
433Sport
Fyrir 2 dögum

Pogba hótar að fara í verkfall: Heimtar þetta í sumar

Pogba hótar að fara í verkfall: Heimtar þetta í sumar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Landsliðsvalið kom Birki á óvart: ,,Það var hundleiðinlegt“

Landsliðsvalið kom Birki á óvart: ,,Það var hundleiðinlegt“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Aron segir yngri leikmenn ekki taka nógu vel í hlutina: ,,Erum ekki að hrauna yfir þá eða gera lítið úr þeim“

Aron segir yngri leikmenn ekki taka nógu vel í hlutina: ,,Erum ekki að hrauna yfir þá eða gera lítið úr þeim“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Fær ekki starf því hann hraunaði yfir allt og alla: ,,Bara stríðsmaður á lyklaborðinu“

Fær ekki starf því hann hraunaði yfir allt og alla: ,,Bara stríðsmaður á lyklaborðinu“