fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024
433Sport

Sjáðu gjöfina frá eiganda Liverpool til leikmanna fyrir sigurinn: Allt út í gulli

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 11. júní 2019 09:53

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikmenn Liverpool unnu Meistaradeild Evrópu fyrir rúmri viku, þegar liðið vann Tottenham í úrslitaleik.

Mo Salah og Divock Origi skoruðu þá mörkin í úrslitaleiknum sem fram fór í Madríd.

Eigandi Liverpool, John W Henry ákvað að taka upp veskið og gleðja leikmenn Liverpool eftir sigurinn.

Hann lét sérhanna útlit á Iphone síma, þar er nafn og númer leikmanns á hverjum síma. Síminn er gerður úr 24 karata gulli, einnig er bikarinn sem liðið vann á honum.

Síminn kostar sitt en Liverpool græddi hressilega á frábæru gengi í Meistaradeildinni.

Símana má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Væri enn bestur í deildinni 80 ára gamall

Væri enn bestur í deildinni 80 ára gamall
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hvetur United til að horfa í óvænta átt: Harðhausinn aftur heim? – ,,Gæti smellpassað“

Hvetur United til að horfa í óvænta átt: Harðhausinn aftur heim? – ,,Gæti smellpassað“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Opinberar ástæðuna fyrir banninu: Varð bálreiður – ,,Helvítis svindlari“

Opinberar ástæðuna fyrir banninu: Varð bálreiður – ,,Helvítis svindlari“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sjáðu stórkostlegt tilþrif Mbappe í gær

Sjáðu stórkostlegt tilþrif Mbappe í gær
433Sport
Í gær

Nóg að gera í Hafnarfirði – Skiptast á leikmönnum við Val fyrir stórleikinn og selja Harald aftur til Fram

Nóg að gera í Hafnarfirði – Skiptast á leikmönnum við Val fyrir stórleikinn og selja Harald aftur til Fram
433Sport
Í gær

Byrjunarlið Vals og FH: Markmannsbreyting hjá Hafnfirðingum – Gylfi byrjar gegn uppeldisfélaginu

Byrjunarlið Vals og FH: Markmannsbreyting hjá Hafnfirðingum – Gylfi byrjar gegn uppeldisfélaginu