fbpx
Miðvikudagur 21.ágúst 2019  |
433Sport

Sjáðu gjöfina frá eiganda Liverpool til leikmanna fyrir sigurinn: Allt út í gulli

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 11. júní 2019 09:53

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikmenn Liverpool unnu Meistaradeild Evrópu fyrir rúmri viku, þegar liðið vann Tottenham í úrslitaleik.

Mo Salah og Divock Origi skoruðu þá mörkin í úrslitaleiknum sem fram fór í Madríd.

Eigandi Liverpool, John W Henry ákvað að taka upp veskið og gleðja leikmenn Liverpool eftir sigurinn.

Hann lét sérhanna útlit á Iphone síma, þar er nafn og númer leikmanns á hverjum síma. Síminn er gerður úr 24 karata gulli, einnig er bikarinn sem liðið vann á honum.

Síminn kostar sitt en Liverpool græddi hressilega á frábæru gengi í Meistaradeildinni.

Símana má sjá hér að neðan.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Hættir Ronaldo eftir nokkra mánuði?

Hættir Ronaldo eftir nokkra mánuði?
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Þetta þénuðu topparnir sem starfa og hafa starfað fyrir KSÍ

Þetta þénuðu topparnir sem starfa og hafa starfað fyrir KSÍ
433Sport
Í gær

Heimir Guðjónsson að snúa aftur til Íslands

Heimir Guðjónsson að snúa aftur til Íslands
433Sport
Í gær

Lögreglan þurfti að nota kylfur: Sjáðu slagsmálin eftir umdeildan dóm

Lögreglan þurfti að nota kylfur: Sjáðu slagsmálin eftir umdeildan dóm
433Sport
Í gær

Jóhann dáist af afrekum landsbyggðarinnar: „Þegar ég var tán­ing­ur fannst mér „sveit­in“ kjána­leg“

Jóhann dáist af afrekum landsbyggðarinnar: „Þegar ég var tán­ing­ur fannst mér „sveit­in“ kjána­leg“
433Sport
Í gær

N-orðið sent ítrekað á Pogba eftir mistök hans í gær

N-orðið sent ítrekað á Pogba eftir mistök hans í gær