fbpx
Miðvikudagur 27.maí 2020
433Sport

Neymar fer fram á skilnað við PSG

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 11. júní 2019 15:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Skilnaður, PSG – Neymar,“ er fyrirsögn á Sport á Spáni, því er haldið fram að Neymar vilji burt frá PSG.

Hann ku hafa látið forráðamenn PSG vita af þessu fyrir um mánuði síðan.

Draumur Neymar er að fara aftur til Barcelona, hann yfirgaf Börsunga fyrir tveimur árum og fór til PSG.

PSG borgaði þá 222 milljóna evra klásúlu i samningi Neymar, Börsungar gátu ekkert gert.

Neymar vildi verða stjarna hjá liði en hann vill aftur fara til Lionel Messi og félaga, þar nýtur hann sín betur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ný hárgreiðsla Ronaldo fær slæma dóma: „Samþykkt?“

Ný hárgreiðsla Ronaldo fær slæma dóma: „Samþykkt?“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Eru þessar fimm stjörnur til sölu hjá United í sumar?

Eru þessar fimm stjörnur til sölu hjá United í sumar?
433Sport
Í gær

Ballið búið í Þýskalandi eftir toppslaginn

Ballið búið í Þýskalandi eftir toppslaginn
433Sport
Í gær

Ánægður með að enginn hafi mætt með bumbu til baka

Ánægður með að enginn hafi mætt með bumbu til baka
433Sport
Í gær

Verður þetta byrjunarlið Liverpool á næstu leiktíð? – Fer skærasta stjarnan?

Verður þetta byrjunarlið Liverpool á næstu leiktíð? – Fer skærasta stjarnan?
433Sport
Í gær

Þetta hefur þjóðin að segja um lekamál dagsins: „ Es geht nicht ins internet“

Þetta hefur þjóðin að segja um lekamál dagsins: „ Es geht nicht ins internet“
433Sport
Í gær

Puma staðfestir stóran samning við KSÍ

Puma staðfestir stóran samning við KSÍ
433Sport
Fyrir 2 dögum

United gefur eftir 22 milljónir sem félagið átti inni

United gefur eftir 22 milljónir sem félagið átti inni