fbpx
Laugardagur 17.ágúst 2019  |
433Sport

Veikur strákur náði athygli Ronaldo: Gríðarlega falleg stund

433
Mánudaginn 10. júní 2019 20:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo, leikmaður Juventus og portúgalska landsliðsins, er með hjarta úr gulli miðað við myndband sem birtist í gær.

Ronaldo var farþegi í rútu Portúgals í gær fyrir leik gegn Hollandi í úrslitum Þjóðadeildarinnar.

Ronaldo sá þá ungan strák sem hélt á skilti þar sem strákurinn spurði hetjuna sína hvort hann gæti fengið faðmlag.

Það var minnsta mál fyrir Ronaldo sem bauð drengnum að stíga inn í rútu Portúgals og fengu þeir mynd saman.

Strákurinn ungi ber nafnið Eduardo en hann hefur verið að glíma við erfiðan sjúkdóm undanfarin tíu ár.

Ronaldo spilaði svo síðar um kvöldið með Portúgal sem vann 1-0 sigur á Hollandi og þar með Þjóðadeildina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Stórfurðuleg auglýsing með Ronaldo í aðalhlutverki

Stórfurðuleg auglýsing með Ronaldo í aðalhlutverki
433Sport
Í gær

Zidane breytir um skoðun og setur allt sitt traust á Bale

Zidane breytir um skoðun og setur allt sitt traust á Bale
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sjáðu sturlað aukaspyrnumark Óttars gegn Blikum

Sjáðu sturlað aukaspyrnumark Óttars gegn Blikum
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hermann fékk ekki greidd laun – Sagði upp störfum

Hermann fékk ekki greidd laun – Sagði upp störfum