fbpx
Fimmtudagur 19.september 2019  |
433Sport

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Tyrkjum: Gætu orðið breytingar

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 10. júní 2019 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Allir leikmenn íslenska landsliðsins vonast til að geta spilað á morgun er leikur gegn Tyrkjum í undankeppni EM fer fram.

Ísland vann Albaníu á laugardag en báðir leikirnir eru á Laugardalsvelli, ljóst er að leikurinn gegn Albaníu tók í .

Jóhann Berg Guðmundsson og Birkir Bjarnason virðast vera tæpir fyrir leikinn á morgun.

Báðir æfðu með sjúkraþjálfara í upphafi æfingar í dag en ekki með liðinu. Birkir fór í takkaskó en Jóhann var í hlaupaskóm.

Líklegt er að Erik Hamren geri breytingar á byrjunarliði sínu en það fer helst eftir ástandinu á Jóhanni og Birki.

433.is telur að Jón Daði Böðvarsson muni byrja í stað Viðars Arnars Kjartanssonar, sem byrjaði gegn Albaníu. Kolbeinn Sigþórsson er ekki klár í að byrja leik. Við teljum að Jóhann Berg muni ekki geta byrjað leikinn og Emil Hallfreðsson komi inn í liðið.

Líklegt byrjunarlið:
Hannes Þór Halldórsson

Hjörtur Hermansson
Ragnar Sigurðsson
Kári Árnason
Ari Freyr Skúlason

Emil Hallfreðsson
Aron Einar Gunnarsson

Birkir Bjarnason
Gylfi Þór Sigurðsson
Rúnar Már Sigurjónsson

Jón Daði Böðvarsson

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Biðst afsökunar: Sagðist hafa tognað við að dúndra mömmu hans

Biðst afsökunar: Sagðist hafa tognað við að dúndra mömmu hans
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Pukki æðið nær hæstu hæðum: Forseti Frakklands fékk treyju hans í gjöf

Pukki æðið nær hæstu hæðum: Forseti Frakklands fékk treyju hans í gjöf
433Sport
Í gær

PSG fór illa með Real Madrid – Endurkoma Atletico gegn Juventus

PSG fór illa með Real Madrid – Endurkoma Atletico gegn Juventus
433Sport
Í gær

Álagið reyndist of mikið fyrir Jón Jónsson: ,,Þeir voru mjög hissa þegar ég sagði þeim að það væri æfing“

Álagið reyndist of mikið fyrir Jón Jónsson: ,,Þeir voru mjög hissa þegar ég sagði þeim að það væri æfing“
433Sport
Í gær

Rúnar Már mætir hálfgerðu varaliði United á morgun

Rúnar Már mætir hálfgerðu varaliði United á morgun
433Sport
Í gær

Minnast Grétars sem féll frá eftir skammvinna baráttu: „Alltaf stutt í grínið hjá Grétari“

Minnast Grétars sem féll frá eftir skammvinna baráttu: „Alltaf stutt í grínið hjá Grétari“