fbpx
Mánudagur 16.september 2019  |
433Sport

Fjölskylda Hamren í fyrsta sinn á Laugardalsvelli: „Gott að geta deilt tilfinningum“

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 10. júní 2019 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Allir leikmenn íslenska landsliðsins áttu taka þátt í æfingu liðsins i dag, á morgun er leikur gegn Tyrkjum í undankeppni EM.

Ísland vann Albaníu á laugardag en báðir leikirnir eru á Laugardalsvelli, ljóst er að leikurinn gegn Albaníu tók í . Jóhann Berg Guðmundsson og Birkir Bjarnason virðast vera tæpir fyrir leikinn á morgun.

Báðir æfðu með sjúkraþjálfara í upphafi æfingar í dag en ekki með liðinu. Birkir fór í takkaskó en Jóhann var í hlaupaskóm. Ísland vann Albaníu á laugardag.

Í fyrsta sinn var fjölskylda Erik Hamren, öll mætt að styðja landsliðsþjálfara Ísland. Dætur hans og kona voru á svæðinu.

,,Það skiptir ekki máli í því samhengi, mikilvægast var að vinna leikinn, fyrir leikmenn, starfsfólk og Ísland. 2018 var erfitt ár en við höfum unnið tvo af þremur leikjum núna,“ sagði Hamren.

,,Þegar Fjölskyldan er á svæðinu, þá getur maður deilt tilfinningum og gleði. Það er frábært, þau eru fólkið sem styður þig og eru á staðnum fyrir þig. Það er gott þegar vel gengur að geta notið þess með þeim.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 2 dögum

Verðmætustu varnarmenn heims: Tveir leikmenn Liverpool á toppnum

Verðmætustu varnarmenn heims: Tveir leikmenn Liverpool á toppnum
433Sport
Fyrir 2 dögum

Dæmdur í fimm leikja bann fyrir að bíta ungan strák

Dæmdur í fimm leikja bann fyrir að bíta ungan strák