fbpx
Miðvikudagur 21.ágúst 2019  |
433Sport

Aron Einar brattur: „Þetta gefur sjálfstraust“

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 10. júní 2019 12:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði Íslands er í toppstandi fyrir leikinn gegn Tyrkjum í undankeppni EM, á morgun.

,,Ástandið er gott, mér líður mjög vel þar sem ég hef verið í veseni. Þetta hefur verið góður tími að koma okkur í gang aftur,“ sagði Aron Einar.

Tyrkir eru með fullt hús stiga eftir þjá leiki, unnu sannfærandi sigur á Frökkum á laugardag. Ísland þarf sigur til að halda sér í baráttunni um að komast á EM.

,,Ég horfði á leikinn gegn Frökkum, það er mikil ork aí Tyrkum. Þeir líta vel út, við erum að fara að spila öðruvísi en Frakkar. Tyrkir líta vel út.“

Ísland vann fínan sigur á Albaníu á laugardag og er sjálfstraustið í liðinu.

,,Við þurftum á þessum leik að halda, við þurftum á því að halda að hafa þá svona fyrir framan okkur. Við fundum að þeir væru ekki að fara að brjóta okkur niður, okkur líður vel þannig. Sjálfstraustið í leiknum kom, við fórum aðeins of neðarlega. Okkur líður samt vel þar, þetta gefur sjálfstraust.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Hættir Ronaldo eftir nokkra mánuði?

Hættir Ronaldo eftir nokkra mánuði?
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Þetta þénuðu topparnir sem starfa og hafa starfað fyrir KSÍ

Þetta þénuðu topparnir sem starfa og hafa starfað fyrir KSÍ
433Sport
Í gær

Heimir Guðjónsson að snúa aftur til Íslands

Heimir Guðjónsson að snúa aftur til Íslands
433Sport
Í gær

Lögreglan þurfti að nota kylfur: Sjáðu slagsmálin eftir umdeildan dóm

Lögreglan þurfti að nota kylfur: Sjáðu slagsmálin eftir umdeildan dóm
433Sport
Í gær

Jóhann dáist af afrekum landsbyggðarinnar: „Þegar ég var tán­ing­ur fannst mér „sveit­in“ kjána­leg“

Jóhann dáist af afrekum landsbyggðarinnar: „Þegar ég var tán­ing­ur fannst mér „sveit­in“ kjána­leg“
433Sport
Í gær

N-orðið sent ítrekað á Pogba eftir mistök hans í gær

N-orðið sent ítrekað á Pogba eftir mistök hans í gær