fbpx
Mánudagur 17.júní 2019
433Sport

Aron Einar brattur: „Þetta gefur sjálfstraust“

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 10. júní 2019 12:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði Íslands er í toppstandi fyrir leikinn gegn Tyrkjum í undankeppni EM, á morgun.

,,Ástandið er gott, mér líður mjög vel þar sem ég hef verið í veseni. Þetta hefur verið góður tími að koma okkur í gang aftur,“ sagði Aron Einar.

Tyrkir eru með fullt hús stiga eftir þjá leiki, unnu sannfærandi sigur á Frökkum á laugardag. Ísland þarf sigur til að halda sér í baráttunni um að komast á EM.

,,Ég horfði á leikinn gegn Frökkum, það er mikil ork aí Tyrkum. Þeir líta vel út, við erum að fara að spila öðruvísi en Frakkar. Tyrkir líta vel út.“

Ísland vann fínan sigur á Albaníu á laugardag og er sjálfstraustið í liðinu.

,,Við þurftum á þessum leik að halda, við þurftum á því að halda að hafa þá svona fyrir framan okkur. Við fundum að þeir væru ekki að fara að brjóta okkur niður, okkur líður vel þannig. Sjálfstraustið í leiknum kom, við fórum aðeins of neðarlega. Okkur líður samt vel þar, þetta gefur sjálfstraust.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Jói Kalli: Þetta var dýfa

Jói Kalli: Þetta var dýfa
433Sport
Í gær

Plús og mínus: Pedro er í veseni í Eyjum

Plús og mínus: Pedro er í veseni í Eyjum
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fær ekki starf því hann hraunaði yfir allt og alla: ,,Bara stríðsmaður á lyklaborðinu“

Fær ekki starf því hann hraunaði yfir allt og alla: ,,Bara stríðsmaður á lyklaborðinu“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Segja að Klopp sé tilbúinn að fórna Salah: Vill fá þennan í staðinn

Segja að Klopp sé tilbúinn að fórna Salah: Vill fá þennan í staðinn
433Sport
Fyrir 2 dögum

Er Hazard of feitur? – Sjáðu myndirnar

Er Hazard of feitur? – Sjáðu myndirnar
433Sport
Fyrir 3 dögum

Staðfestir viðræður við United og Juventus

Staðfestir viðræður við United og Juventus