fbpx
Mánudagur 20.maí 2019
433Sport

Hetjur vikunnar eiga þetta sameiginlegt: Sturluð staðreynd

433
Fimmtudaginn 9. maí 2019 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool og Tottenham munu spila í úrslitum Meistaradeildarinnar en úrslitaleikurinn fer fram í Madríd.

Tottenham tryggði sæti sitt í gær með sigri á Ajax en liðið vann ótrúlegan 3-2 útisigur eftir ða hafa lent 2-0 undir.

Það var Lucas Moura sem skoraði öll mörk Tottenham í leiknum en hann gerði þrennu í seinni hálfleik.

Á þriðjudag tryggði Liverpool sér farseðilinn í úrslitaleikinn með frábærum 4-0 sigri á Barcelona.

Í þeim leik reyndist Divock Origi gríðarlega mikilvægur en hann skoraði tvennu er Liverpool komst áfram.

Happatala Meistaradeildarinnar þetta tímabilið er talan 27 en báðir þessir leikmenn klæðast treyju númer 27.

Það er í raun sturluð staðreynd en þessir tveir munu eigast við í úrslitaleiknum sjálfum á Wanda Metropolitano í Madríd.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

12 fljótustu leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar

12 fljótustu leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Vann magnaðan sigur á Real en rekinn klukkutíma seinna – Stuðningsmenn brjálaðir

Vann magnaðan sigur á Real en rekinn klukkutíma seinna – Stuðningsmenn brjálaðir
433Sport
Í gær

Er þetta ástæða þess að Guardiola er sá besti? – Sjáðu hvað hann gerði eftir sigur dagsins

Er þetta ástæða þess að Guardiola er sá besti? – Sjáðu hvað hann gerði eftir sigur dagsins
433Sport
Í gær

Hermann var skíthræddur við Pétur Jóhann: Las yfir Eiði Smára – ,,Spurðu hann hvað hann kallaði mig í partýinu“

Hermann var skíthræddur við Pétur Jóhann: Las yfir Eiði Smára – ,,Spurðu hann hvað hann kallaði mig í partýinu“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Brjálaðist út í ungan strák sem reyndi sitt besta – Fær mikla gagnrýni

Brjálaðist út í ungan strák sem reyndi sitt besta – Fær mikla gagnrýni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Jón Dagur að ganga í raðir AGF

Jón Dagur að ganga í raðir AGF
433Sport
Fyrir 3 dögum

Klopp til í að selja þessa níu leikmenn til að fá 100 milljónir punda

Klopp til í að selja þessa níu leikmenn til að fá 100 milljónir punda
433Sport
Fyrir 3 dögum

Rooney hjólar í leikmenn United: Þetta hatar hann

Rooney hjólar í leikmenn United: Þetta hatar hann