fbpx
Miðvikudagur 17.júlí 2019  |
433Sport

Hetjur vikunnar eiga þetta sameiginlegt: Sturluð staðreynd

433
Fimmtudaginn 9. maí 2019 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool og Tottenham munu spila í úrslitum Meistaradeildarinnar en úrslitaleikurinn fer fram í Madríd.

Tottenham tryggði sæti sitt í gær með sigri á Ajax en liðið vann ótrúlegan 3-2 útisigur eftir ða hafa lent 2-0 undir.

Það var Lucas Moura sem skoraði öll mörk Tottenham í leiknum en hann gerði þrennu í seinni hálfleik.

Á þriðjudag tryggði Liverpool sér farseðilinn í úrslitaleikinn með frábærum 4-0 sigri á Barcelona.

Í þeim leik reyndist Divock Origi gríðarlega mikilvægur en hann skoraði tvennu er Liverpool komst áfram.

Happatala Meistaradeildarinnar þetta tímabilið er talan 27 en báðir þessir leikmenn klæðast treyju númer 27.

Það er í raun sturluð staðreynd en þessir tveir munu eigast við í úrslitaleiknum sjálfum á Wanda Metropolitano í Madríd.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Konunglegt foreldrafrí
433Sport
Í gær

Sjáðu myndina: Ný treyja Englandsmeistarana fær mikla gagnrýni

Sjáðu myndina: Ný treyja Englandsmeistarana fær mikla gagnrýni
433Sport
Í gær

Barcelona skuldar ótrúlega upphæð: Hvernig hafa þeir efni á honum?

Barcelona skuldar ótrúlega upphæð: Hvernig hafa þeir efni á honum?
433Sport
Fyrir 3 dögum

Sjáðu myndirnar: Komst inn á völlinn og lét stjórann heyra það – Svona brást hann við

Sjáðu myndirnar: Komst inn á völlinn og lét stjórann heyra það – Svona brást hann við
433Sport
Fyrir 3 dögum

Gary Martin bálreiður á Twitter og svaraði Lucas: ,,Ættir að gefast upp á að fylgjast með fótbolta“

Gary Martin bálreiður á Twitter og svaraði Lucas: ,,Ættir að gefast upp á að fylgjast með fótbolta“
433Sport
Fyrir 4 dögum

Dóttir hennar var yfir sig ásftangin og sætti sig við það ótrúlega: ,,Ég dó næstum þegar þau sögðu mér frá þessu“

Dóttir hennar var yfir sig ásftangin og sætti sig við það ótrúlega: ,,Ég dó næstum þegar þau sögðu mér frá þessu“
433Sport
Fyrir 4 dögum

Albert fór illa með mömmu sína: Fékk gríðarlega pirrandi símtal – ,,Hún kenndi mér alltaf um“

Albert fór illa með mömmu sína: Fékk gríðarlega pirrandi símtal – ,,Hún kenndi mér alltaf um“