fbpx
Laugardagur 08.ágúst 2020
433

Voru þetta mistökin sem stjóri Barcelona gerði í gær?

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 8. maí 2019 16:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ernesto Valverde, stjóri Barcelona, gerði mistök í gær samkvæmt fyrrum landsliðsþjálfara Englands, Fabio Capello.

Capello sá leik Barcelona og Liverpool í gær en Liverpool hafði betur sannfæradi 4-0 á Anfield og er á leið í úrslit Meistaradeildarinnar.

Philippe Coutinho byrjaði hjá Barcelona líkt og í fyrri leiknum er liðið vann 3-0 sigur á heimavelli.

Capello telur að það hafi verið mistök hjá Valverde að byrja með Coutinho þar sem hann stendur sig aldrei á útivelli að hans mati.

,,Valverde var ansi fljótur á sér með því að spila sama liði í seinni leiknum og í þeim fyrri,“ sagði Capello.

,,Að mínu mati þá þurfti Coutinho ekki að spila þennan leik. Hann gerir ekkert á útivelli.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Í vikunni

433Sport
Í gær

Logi opinberar hvers vegna Ólafur fer ekki í FH – Líkir honum við Ronaldo

Logi opinberar hvers vegna Ólafur fer ekki í FH – Líkir honum við Ronaldo
433Sport
Í gær

Manchester City fær Aké til sín – Afar hár verðmiði

Manchester City fær Aké til sín – Afar hár verðmiði
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrrum leikmaður Breiðabliks kominn í samband með milljarðamæringi – Fetar í fótspor umdeilds Bretaprins og stórstjarna

Fyrrum leikmaður Breiðabliks kominn í samband með milljarðamæringi – Fetar í fótspor umdeilds Bretaprins og stórstjarna
433Sport
Fyrir 2 dögum

Lengjudeildin: Þetta eru markahæstu leikmennirnir fyrir hlé

Lengjudeildin: Þetta eru markahæstu leikmennirnir fyrir hlé
433Sport
Fyrir 3 dögum

Knattspyrnumaður reyndi að kyssa stelpu – „Þetta er ekki að fara á Instagram“

Knattspyrnumaður reyndi að kyssa stelpu – „Þetta er ekki að fara á Instagram“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Kristján ósáttur með aðgerðirnar – „Drullastu í gang Þórólfur!“

Kristján ósáttur með aðgerðirnar – „Drullastu í gang Þórólfur!“