fbpx
Miðvikudagur 05.ágúst 2020
433

Sjáðu þegar allt varð vitlaust í Hollandi

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 8. maí 2019 21:52

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lucas Moura var magnaður fyrir lið Tottenham í kvöld sem mætti Ajax í undanúrslitum Meistaradeildarinnar.

Ajax var 2-0 yfir eftir fyrri hálfleikinn í kvöld og var því að vinna viðureignina samanlagt, 3-0.

Lucas sneri leiknum við í seinni hálfleik og skoraði þrennu til að tryggja Tottenham í úrslitaleikinn.

Þriðja mark Lucas kom á 95. mínútu leiksins og braust út gríðarlegur fögnuður í Hollandi.

Mögnuð stund fyrir enska liðið sem mun mæta Liverpool í úrslitaleiknum í Madríd.

Síðasta mark Lucas má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Í vikunni

433Sport
Fyrir 4 dögum

„Það eina sem hægt er að gera í þessu er að bíða, vona það besta og búa sig undir það versta“

„Það eina sem hægt er að gera í þessu er að bíða, vona það besta og búa sig undir það versta“
433Sport
Fyrir 4 dögum

„Við verðum fara aft­ur af stað sem fyrst“ segir Jóhann um fótboltann á Íslandi

„Við verðum fara aft­ur af stað sem fyrst“ segir Jóhann um fótboltann á Íslandi