Laugardagur 22.febrúar 2020
433Sport

Vængbrotið lið Liverpool slátraði Barcelona og fer í úrslit – Ótrúleg endurkoma

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 7. maí 2019 20:56

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool 4-0 Barcelona (4-3)
1-0 Divock Origi(7′)
2-0 Georginio Wijnaldum(54′)
3-0 Georginio Wijnaldum(56′)
4-0 Divock Origi(79′)

Liverpool er komið í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir ótrúlegan leik við lið Barcelona í kvöld.

Leikið var á Anfield en fyrri leiknum lauk með 3-0 sigri Börsunga og var liðið því í frábærri stöðu fyrir leik kvöldsins.

Eitt mark var skorað í fyrri hálfleik í Liverpool en það gerði Belginn Divock Origi fyrir heimamenn á sjöundu mínútu.

Í seinni hálfleik fór allt í gang hjá Liverpool og sérstaklega eftir innkomu Georginio Wijnaldum.

Wijnaldum skoraði annað mark Liverpool á 54. mínútu með fínu skoti og svo annað stuttu seinna með frábærum skalla.

Það var svo Origi sem sá um að tryggja Liverpool áfram en hann skoraði fjórða mark liðsins eftir hornspyrnu.

Trent Alexander-Arnold tók snögga hornspyrnu sem leikmenn Barcelona bjuggust ekki við og þrumaði framherjinn knettinum í netið.

Lokastaðan 4-0 fyrir Liverpool á Anfield og spilar liðið við Ajax eða Tottenham í úrslitaleiknum sjálfum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Hafnaði því að fara til Liverpool í janúar

Hafnaði því að fara til Liverpool í janúar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Rangar fréttir af Kolbeini í Svíþjóð í gær: „Hefur ekki náð þessum skít úr sér“

Rangar fréttir af Kolbeini í Svíþjóð í gær: „Hefur ekki náð þessum skít úr sér“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

12 ára Íslendingur slær í gegn á Englandi

12 ára Íslendingur slær í gegn á Englandi
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Guðni krefur Dag um peninga: Veðurspá kostar milljón og steinull fjórar milljónir

Guðni krefur Dag um peninga: Veðurspá kostar milljón og steinull fjórar milljónir
433Sport
Í gær

Umboðsmaður Ögmundar segir það tóma þvælu að hann sé á leið til PAOK

Umboðsmaður Ögmundar segir það tóma þvælu að hann sé á leið til PAOK
433Sport
Í gær

Sjáðu stórbrotið mark Ruben Neves gegn Espanyol

Sjáðu stórbrotið mark Ruben Neves gegn Espanyol
433Sport
Í gær

Segist hafa verið nálægt því að semja við United – ,,Beið eftir símtalinu“

Segist hafa verið nálægt því að semja við United – ,,Beið eftir símtalinu“