fbpx
Miðvikudagur 05.ágúst 2020
433

Spurður út í Suarez: ,,Mér er alveg sama, hver er á leið í úrslit?“

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 7. maí 2019 22:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Luis Suarez og hans félagar í Barcelona eru úr leik í Meistaradeild Evrópu eftir tap gegn Liverpool í kvöld.

Barcelona vann 3-0 sigur á Liverpool í fyrri undanúrslitaleiknum en mætti á Anfield í kvöld.

Suarez er fyrrum leikmaður Liverpool og var dáður af stuðningsmönnum liðsins áður en hann hélt til Spánar.

Hann skoraði í fyrri leiknum og fagnaði marki sínu gríðarlega gegn sínum gömlu félögum.

Andy Robertson, leikmaður Liverpool, var spurður út í Suarez eftir seinni leikinn í kvöld sem Liverpool vann 4-0.

,,Mér er alveg sama um hann, hver er á leið í úrslitaleikinn?“ sagði Robertson um Úrúgvæann.

Sá hlær best sem síðast hlær en Suarez fékk töluvert áreiti frá stuðningsmönnum heimaliðsins í kvöld.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Í vikunni

433Sport
Fyrir 4 dögum

„Það eina sem hægt er að gera í þessu er að bíða, vona það besta og búa sig undir það versta“

„Það eina sem hægt er að gera í þessu er að bíða, vona það besta og búa sig undir það versta“
433Sport
Fyrir 4 dögum

„Við verðum fara aft­ur af stað sem fyrst“ segir Jóhann um fótboltann á Íslandi

„Við verðum fara aft­ur af stað sem fyrst“ segir Jóhann um fótboltann á Íslandi