Þriðjudagur 21.janúar 2020
433

Sjáðu markið sem tryggði Liverpool áfram: Sumir eru fljótari að hugsa en aðrir

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 7. maí 2019 21:21

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool tryggði sér sæti í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í kvöld eftir sigur á Barcelona.

Barcelona vann fyrri leikinn 3-0 á eigin heimavelli og var því í frábærri stöðu fyrir leik kvöldsins.

Liverpool vann þó ótrúlegan 4-0 heimasigur án þeirra Mo Salah og Roberto Firmino sem voru meiddir.

Þeir Georginio Wijnaldum og Divock Origi skoruðu báðir tvennu í leiknum og tryggðu Liverpool áfram.

Seinna mark Origi sá um að koma liðinu áfram en það kom á 79. mínútu eftir hornspyrnu.

Trent Alexander-Arnold var þá fljótur að hugsa og gaf boltann snögglega úr horninu en varnarmenn Barcelona voru sofandi.

Markið má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 14 klukkutímum

United getur ekki kallað Sanchez til baka

United getur ekki kallað Sanchez til baka
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sjáðu atvikið: Allir sáu hann halda framhjá og hann sleppti konunni – ,,Bið þig um að fyrirgefa mér“

Sjáðu atvikið: Allir sáu hann halda framhjá og hann sleppti konunni – ,,Bið þig um að fyrirgefa mér“
433
Fyrir 16 klukkutímum

Arteta: Líkur á að við fáum engan

Arteta: Líkur á að við fáum engan
433
Fyrir 16 klukkutímum

Yfirgaf Aston Villa fyrir Katar

Yfirgaf Aston Villa fyrir Katar
433
Fyrir 20 klukkutímum

Sagðir reyna að sannfæra Pogba reglulega

Sagðir reyna að sannfæra Pogba reglulega
433
Fyrir 21 klukkutímum

Wenger sá besti í sögunni?

Wenger sá besti í sögunni?