fbpx
Fimmtudagur 19.september 2019  |
433Sport

Fyrsta tap ÍA í sumar kom gegn FH: Skoski Solskjær skoraði

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 30. maí 2019 17:50

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Skagamenn eru úr leik í bikarnum eftir tap gegn FH í Kaplakrika í dag. Leikurinn var fjögugur í síðari hálfleik.

Hart var barist framan af leik en það var skoski Ole Gunnar Solskjær, sem skoraði fyrsta mark leiksins.

Steven Lennon hafði komið inn sem varamaður og skoraði fyrsta mark leiksins á 71 mínútu, þetta er annar heimaleikurinn í röð sem Lennon kemur inn og skorar.

Jákup Ludvig Thomsen kom FH í 2-0 á 80 mínútu áður en varnarmaðurinn ungi Jón Gísli Eyland lagaði stöðuna með frábæru marki.

Um var að ræða fyrsta tap Skagamanna í sumar en FH er komið í átta liða úrslit.

Pepsi Max deildin á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Biðst afsökunar: Sagðist hafa tognað við að dúndra mömmu hans

Biðst afsökunar: Sagðist hafa tognað við að dúndra mömmu hans
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Pukki æðið nær hæstu hæðum: Forseti Frakklands fékk treyju hans í gjöf

Pukki æðið nær hæstu hæðum: Forseti Frakklands fékk treyju hans í gjöf
433Sport
Í gær

PSG fór illa með Real Madrid – Endurkoma Atletico gegn Juventus

PSG fór illa með Real Madrid – Endurkoma Atletico gegn Juventus
433Sport
Í gær

Álagið reyndist of mikið fyrir Jón Jónsson: ,,Þeir voru mjög hissa þegar ég sagði þeim að það væri æfing“

Álagið reyndist of mikið fyrir Jón Jónsson: ,,Þeir voru mjög hissa þegar ég sagði þeim að það væri æfing“
433Sport
Í gær

Rúnar Már mætir hálfgerðu varaliði United á morgun

Rúnar Már mætir hálfgerðu varaliði United á morgun
433Sport
Í gær

Minnast Grétars sem féll frá eftir skammvinna baráttu: „Alltaf stutt í grínið hjá Grétari“

Minnast Grétars sem féll frá eftir skammvinna baráttu: „Alltaf stutt í grínið hjá Grétari“