fbpx
Miðvikudagur 26.júní 2019
433Sport

Fyrsta tap ÍA í sumar kom gegn FH: Skoski Solskjær skoraði

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 30. maí 2019 17:50

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Skagamenn eru úr leik í bikarnum eftir tap gegn FH í Kaplakrika í dag. Leikurinn var fjögugur í síðari hálfleik.

Hart var barist framan af leik en það var skoski Ole Gunnar Solskjær, sem skoraði fyrsta mark leiksins.

Steven Lennon hafði komið inn sem varamaður og skoraði fyrsta mark leiksins á 71 mínútu, þetta er annar heimaleikurinn í röð sem Lennon kemur inn og skorar.

Jákup Ludvig Thomsen kom FH í 2-0 á 80 mínútu áður en varnarmaðurinn ungi Jón Gísli Eyland lagaði stöðuna með frábæru marki.

Um var að ræða fyrsta tap Skagamanna í sumar en FH er komið í átta liða úrslit.

Pepsi Max deildin á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Barcelona vill kaupa varnarmann Manchester United

Barcelona vill kaupa varnarmann Manchester United
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

City og United vilja borga sömu upphæðina fyrir Maguire

City og United vilja borga sömu upphæðina fyrir Maguire
433Sport
Í gær

Samningur Moyes við United ætti að renna út eftir sex daga

Samningur Moyes við United ætti að renna út eftir sex daga
433Sport
Í gær

Fulham staðfestir söluna: Jón Dagur til AGF

Fulham staðfestir söluna: Jón Dagur til AGF
433Sport
Í gær

Sagður vera alltof þungur fyrir efstu deild: ,,Huggulegur maður sem má alveg vera fimm kílóum of þungur“

Sagður vera alltof þungur fyrir efstu deild: ,,Huggulegur maður sem má alveg vera fimm kílóum of þungur“
433Sport
Í gær

Segir að slæmt tap ÍA hafi ekki komið á óvart: Sáum þetta á Englandi í vetur

Segir að slæmt tap ÍA hafi ekki komið á óvart: Sáum þetta á Englandi í vetur