fbpx
Miðvikudagur 21.ágúst 2019  |
433Sport

Breiðablik og Fylkir með auðvelda sigra: Þetta eru liðin sem verða í 8 liða úrslitum

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 30. maí 2019 21:06

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breiðablik var í litlum vandræðum með granna sína í HK í 16 liða úrslitum bikarsins í kvöld. Blikar voru búnir að ganga frá leiknum eftir klukkutíma leik.

Kwame Quee fékk langþráð tækifæri í byrjunarliði Breiðabliks og skoraði snemma leiks.

Á sama tíma vann Fylkir afar sannfærandi sigur á Þrótti. Hér að neðan eru liðin sem komust áfram.

Þetta eru liðin sem verða í 8 liða úrslitum:
Víkingur
Grindavík
Njarðvík
ÍBV
KR
FH
Breiðablik
FYlkir

Breiðablik 3 – 1 HK
1-0 Kwame Quee (‘3)
2-0 Guðjón Pétur Lýðsson (’52)
3-0 Höskuldur Gunnlaugsson (’55)
3-1 Björn Berg Bryde (’68)

Þróttur R. 1 – 3 Fylkir
0-1 Ásgeir Eyþórsson (‘5)
0-2 Geoffrey Wynton Mandelano Castillion (’14)
0-3 Valdimar Þór Ingimundarson (’45)
1-3 Rafael Alexandre Romao Victor (’86)

Markaskorarar af urslit.net

Pepsi Max deildin á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Hættir Ronaldo eftir nokkra mánuði?

Hættir Ronaldo eftir nokkra mánuði?
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Þetta þénuðu topparnir sem starfa og hafa starfað fyrir KSÍ

Þetta þénuðu topparnir sem starfa og hafa starfað fyrir KSÍ
433Sport
Í gær

Heimir Guðjónsson að snúa aftur til Íslands

Heimir Guðjónsson að snúa aftur til Íslands
433Sport
Í gær

Lögreglan þurfti að nota kylfur: Sjáðu slagsmálin eftir umdeildan dóm

Lögreglan þurfti að nota kylfur: Sjáðu slagsmálin eftir umdeildan dóm
433Sport
Í gær

Jóhann dáist af afrekum landsbyggðarinnar: „Þegar ég var tán­ing­ur fannst mér „sveit­in“ kjána­leg“

Jóhann dáist af afrekum landsbyggðarinnar: „Þegar ég var tán­ing­ur fannst mér „sveit­in“ kjána­leg“
433Sport
Í gær

N-orðið sent ítrekað á Pogba eftir mistök hans í gær

N-orðið sent ítrekað á Pogba eftir mistök hans í gær