fbpx
Mánudagur 17.júní 2019
433Sport

Breiðablik og Fylkir með auðvelda sigra: Þetta eru liðin sem verða í 8 liða úrslitum

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 30. maí 2019 21:06

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breiðablik var í litlum vandræðum með granna sína í HK í 16 liða úrslitum bikarsins í kvöld. Blikar voru búnir að ganga frá leiknum eftir klukkutíma leik.

Kwame Quee fékk langþráð tækifæri í byrjunarliði Breiðabliks og skoraði snemma leiks.

Á sama tíma vann Fylkir afar sannfærandi sigur á Þrótti. Hér að neðan eru liðin sem komust áfram.

Þetta eru liðin sem verða í 8 liða úrslitum:
Víkingur
Grindavík
Njarðvík
ÍBV
KR
FH
Breiðablik
FYlkir

Breiðablik 3 – 1 HK
1-0 Kwame Quee (‘3)
2-0 Guðjón Pétur Lýðsson (’52)
3-0 Höskuldur Gunnlaugsson (’55)
3-1 Björn Berg Bryde (’68)

Þróttur R. 1 – 3 Fylkir
0-1 Ásgeir Eyþórsson (‘5)
0-2 Geoffrey Wynton Mandelano Castillion (’14)
0-3 Valdimar Þór Ingimundarson (’45)
1-3 Rafael Alexandre Romao Victor (’86)

Markaskorarar af urslit.net

Pepsi Max deildin á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Jói Kalli: Þetta var dýfa

Jói Kalli: Þetta var dýfa
433Sport
Í gær

Plús og mínus: Pedro er í veseni í Eyjum

Plús og mínus: Pedro er í veseni í Eyjum
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fær ekki starf því hann hraunaði yfir allt og alla: ,,Bara stríðsmaður á lyklaborðinu“

Fær ekki starf því hann hraunaði yfir allt og alla: ,,Bara stríðsmaður á lyklaborðinu“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Segja að Klopp sé tilbúinn að fórna Salah: Vill fá þennan í staðinn

Segja að Klopp sé tilbúinn að fórna Salah: Vill fá þennan í staðinn
433Sport
Fyrir 2 dögum

Er Hazard of feitur? – Sjáðu myndirnar

Er Hazard of feitur? – Sjáðu myndirnar
433Sport
Fyrir 3 dögum

Staðfestir viðræður við United og Juventus

Staðfestir viðræður við United og Juventus