fbpx
Mánudagur 19.apríl 2021
433Sport

Birkir var ekki í hóp þegar Aston Villa komst aftur upp í ensku úrvalsdeildina

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 27. maí 2019 15:53

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aston Villa er komið upp í ensku úrvalsdeildina eftir sigur á Derby í umspili um laust sæti, á Wembley í dag.

Anwar El-Ghaz kom Villa yfir undir lok fyrri hálfleik, góð fyrirgjöf á fjærstöngina rataði á El-Ghaz sem kláraði vel.

John McGinn kom svo Villa í 2-0 eftir um klukkutíma leik en Birkir Bjarnason var ekki í leikmannahópi Villa.

Jack Marriott lagaði stöðuna fyrir Derby á 81 mínútu en Villa náði að halda út og er komið aftur upp, í deild þeirra bestu á Englandi.

Leikurinn er sagður skila Villa í kringum 170 milljónir punda í tekjur á næstu leiktíð, það munar um minna.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Íslendingar í eldlínunni – Sveindís skoraði í fyrsta leik

Íslendingar í eldlínunni – Sveindís skoraði í fyrsta leik
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Loksins skoraði Haaland er Dortmund vann nauðsynlegan sigur

Loksins skoraði Haaland er Dortmund vann nauðsynlegan sigur
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Félögin undirbúa samfélagsmiðlabann

Félögin undirbúa samfélagsmiðlabann
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

PSG stal sigrinum í lokin – Mbappé með tvö

PSG stal sigrinum í lokin – Mbappé með tvö
433Sport
Í gær

Barcelona bikarmeistari á Spáni – Messi með tvennu

Barcelona bikarmeistari á Spáni – Messi með tvennu
433Sport
Í gær

Sheffield niður í Championship eftir tap gegn Wolves

Sheffield niður í Championship eftir tap gegn Wolves
433Sport
Í gær

Íslendingar segja frá samskiptum sínum við stærstu stjörnur í heimi

Íslendingar segja frá samskiptum sínum við stærstu stjörnur í heimi
433Sport
Í gær

Chelsea í úrslitaleik elstu og virtustu

Chelsea í úrslitaleik elstu og virtustu