fbpx
Föstudagur 20.september 2019  |
433Sport

Þetta sagði reiður Messi við leikmann Liverpool: ,,Hann vildi ekkert með mig hafa“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 26. maí 2019 19:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lionel Messi, leikmaður Barcelona, lét James Milner, leikmann Liverpool, heyra það er liðin áttust við í Meistaradeild Evrópu.

Messi var óánægður með hegðun Milner í fyrri leik liðanna í undanúrslitunum sem Barcelona vann 3-0.

Milner segir að Messi hafi kallað sig asna og var hundfúll eftir brot Englendingsins í fyrri hálfleik.

,,Hann var ekki ánægður. Hann lét mig heyra það á spænsku í leikmannagöngunum í hálfleik. Hann kallaði mig ‘burro,’ sagði Milner.

,,Það þýðir asni en ég held að það sé líka notað til að lýsa knattspyrnumanni sem hleypur um og sparkar í fólk.“

,,Ég spurði hann hvort hann væri í lagi en hann vildi ekkert með mig hafa. Ég held að hann hafi ekki fattað það að ég skildi spænskuna hans.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

De Gea lagði 28 milljónir inn á Rauða krossinn: Sjö hafa látið

De Gea lagði 28 milljónir inn á Rauða krossinn: Sjö hafa látið
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

18 ára leikmaður Chelsea þénar nú 28 milljónir á viku

18 ára leikmaður Chelsea þénar nú 28 milljónir á viku
433Sport
Í gær

Greenwood hetja United – Ótrúleg úrslit í Þýskalandi og Hörður fékk skell

Greenwood hetja United – Ótrúleg úrslit í Þýskalandi og Hörður fékk skell
433Sport
Í gær

Dæmdur í fangelsi fyrir hrottalega árás – Fékk samning um leið og hann losnaði

Dæmdur í fangelsi fyrir hrottalega árás – Fékk samning um leið og hann losnaði
433Sport
Í gær

Opnar á að nýjasta stjarnan fari til United: Þrátt fyrir allt sem gekk á

Opnar á að nýjasta stjarnan fari til United: Þrátt fyrir allt sem gekk á
433Sport
Í gær

Lið ársins í Pepsi Max-deild karla: Sjö koma úr liði Íslandsmeistaranna

Lið ársins í Pepsi Max-deild karla: Sjö koma úr liði Íslandsmeistaranna
433Sport
Í gær

Knattspyrnumaður myrtur í Amsterdam í gær

Knattspyrnumaður myrtur í Amsterdam í gær
433Sport
Í gær

Kristján hefur lengi starfað í faginu: Hælbeinið farið að vera til vandræða – „Af­leiðing­arn­ar geta verið al­var­leg­ar“

Kristján hefur lengi starfað í faginu: Hælbeinið farið að vera til vandræða – „Af­leiðing­arn­ar geta verið al­var­leg­ar“