fbpx
Miðvikudagur 26.júní 2019
433Sport

Sjáðu laglegt mark Arnórs í dag – Hörður komst einnig á blað

Victor Pálsson
Sunnudaginn 26. maí 2019 17:44

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arnór Sigurðsson skoraði einn eitt markið í rússnensku úrvalsdeildinni í dag er CSKA Moskva mætti Krylia Sovetov.

Sigur CSKA var aldrei í hættu í dag en liðið hafði betur með sex mörkum geng engu.

Arnór árri mjög góðan leik fyrir CSKA og skoraði fjórða mark liðsins og lagði upp það annað.

Mark Arnórs var laglegt en hann lagði boltann skemmtilega í netið í síðari hálfleik.

Hörður Björgvin Magnússon spilaði einnig fyrir CSKA og skoraði eftir sendingu frá Arnóri.

Hér má sjá mark Arnórs.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Þetta eru launin sem Lampard fær hjá Chelsea

Þetta eru launin sem Lampard fær hjá Chelsea
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Mourinho vill ekki starfið: „Ekki í eðli mínu að taka við liði sem vill vera í níunda sæti“

Mourinho vill ekki starfið: „Ekki í eðli mínu að taka við liði sem vill vera í níunda sæti“
433Sport
Í gær

Gísli Eyjólfsson snýr aftur heim: Löglegur fyrir stórleikinn

Gísli Eyjólfsson snýr aftur heim: Löglegur fyrir stórleikinn
433Sport
Í gær

Pamela Anderson í sárum: Segir frá grófu framhjáhaldi kærastans – „Hann er skrímsli“

Pamela Anderson í sárum: Segir frá grófu framhjáhaldi kærastans – „Hann er skrímsli“
433Sport
Í gær

Neymar sagður hafa náð samkomulagi við Börsunga: Launin lækka um 1,4 milljarð á ári

Neymar sagður hafa náð samkomulagi við Börsunga: Launin lækka um 1,4 milljarð á ári
433Sport
Í gær

Patrik skrifaði undir nýjan og betri samnig við Brentford

Patrik skrifaði undir nýjan og betri samnig við Brentford