fbpx
Föstudagur 20.september 2019  |
433Sport

Lét eins og smábarn því enginn fagnaði: Skrópaði í tvo daga

Victor Pálsson
Sunnudaginn 26. maí 2019 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vicente del Bosque, fyrrum stjóri Real Madrid, sagði í gær ansi athyglisverða sögu af framherjanum Nicolas Anelka.

Anelka gekk í raðir Real frá Arsenal árið 1999 en náði aldrei að festa sig í sessi á Santiago Bernabeu.

Del Bosque segir að Anelka hafi verið athyglisverður náungi en í eitt skiptið neitaði hann að mæta á æfingar félagsins því samherjar hans fögnuðu ekki mörkunum með honum.

,,Anelka var leikmaður sem kostaði félagið mikla peninga. Real sóaði fimm milljónum evra í hann og hann átti að vera stjarna,“ sagði Del Bosque.

,,Hann kom einn daginn inn í búningsklefann og sagði að við værum ekki ánægðir fyrir hans hönd, að við værum ekki að fagna mörkunum hans.“

,,Í kjölfarið þá ákvað hann að sleppa því að mæta á æfingar í tvo daga og félagið sektaði hann.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

De Gea lagði 28 milljónir inn á Rauða krossinn: Sjö hafa látið

De Gea lagði 28 milljónir inn á Rauða krossinn: Sjö hafa látið
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

18 ára leikmaður Chelsea þénar nú 28 milljónir á viku

18 ára leikmaður Chelsea þénar nú 28 milljónir á viku
433Sport
Í gær

Greenwood hetja United – Ótrúleg úrslit í Þýskalandi og Hörður fékk skell

Greenwood hetja United – Ótrúleg úrslit í Þýskalandi og Hörður fékk skell
433Sport
Í gær

Dæmdur í fangelsi fyrir hrottalega árás – Fékk samning um leið og hann losnaði

Dæmdur í fangelsi fyrir hrottalega árás – Fékk samning um leið og hann losnaði
433Sport
Í gær

Opnar á að nýjasta stjarnan fari til United: Þrátt fyrir allt sem gekk á

Opnar á að nýjasta stjarnan fari til United: Þrátt fyrir allt sem gekk á
433Sport
Í gær

Lið ársins í Pepsi Max-deild karla: Sjö koma úr liði Íslandsmeistaranna

Lið ársins í Pepsi Max-deild karla: Sjö koma úr liði Íslandsmeistaranna
433Sport
Í gær

Knattspyrnumaður myrtur í Amsterdam í gær

Knattspyrnumaður myrtur í Amsterdam í gær
433Sport
Í gær

Kristján hefur lengi starfað í faginu: Hælbeinið farið að vera til vandræða – „Af­leiðing­arn­ar geta verið al­var­leg­ar“

Kristján hefur lengi starfað í faginu: Hælbeinið farið að vera til vandræða – „Af­leiðing­arn­ar geta verið al­var­leg­ar“