fbpx
Miðvikudagur 26.júní 2019
433Sport

ÍA með fimm stiga forskot á toppnum

Victor Pálsson
Sunnudaginn 26. maí 2019 18:54

Mynd: kfia.is

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

ÍA 2-0 Stjarnan
1-0 Einar Logi Einarsson(54′)
2-0 Steinar Þorsteinsson(90′)

Það ætlar ekkert að stöðva lið ÍA í Pepsi Max-deild karla en liðið mætti Stjörnunni í sjöttu umferð í kvöld.

ÍA var á toppnum fyrir leikinn og var eina taplausa lið deildarinnar. Stjarnan var í sjöunda sætinu.

Skagamenn eru nú með fimm stiga forskot á toppnum eftir 2-0 sigur á þeim bláklæddu.

Einar Logi Einarsson skoraði fyrra mark ÍA í kvöld og bætti Steinar Þorsteinsson við öðru undir lokin.

Breiðablik og FH geta minnkað þá forystu síðar í kvöld en þau hefja leik klukkan 19:15.

Pepsi Max deildin á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

City og United vilja borga sömu upphæðina fyrir Maguire

City og United vilja borga sömu upphæðina fyrir Maguire
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Stórstjarna þénar 31 milljón á viku: Ætlaði ekki að borga barnapíu sinni launin

Stórstjarna þénar 31 milljón á viku: Ætlaði ekki að borga barnapíu sinni launin
433Sport
Í gær

Fulham staðfestir söluna: Jón Dagur til AGF

Fulham staðfestir söluna: Jón Dagur til AGF
433Sport
Í gær

Sjáðu snekkjuna sem Ronaldo leigir á 28 milljónir á viku

Sjáðu snekkjuna sem Ronaldo leigir á 28 milljónir á viku
433Sport
Í gær

Sjáðu myndina: Er að ganga í raðir United – Ólst upp við að styðja félagið

Sjáðu myndina: Er að ganga í raðir United – Ólst upp við að styðja félagið
433Sport
Í gær

Beckham tjáir ást sína á Íslandi í þessu myndskeiði: Gáfu rausnarlegt þjórfé

Beckham tjáir ást sína á Íslandi í þessu myndskeiði: Gáfu rausnarlegt þjórfé
433Sport
Í gær

Segir að slæmt tap ÍA hafi ekki komið á óvart: Sáum þetta á Englandi í vetur

Segir að slæmt tap ÍA hafi ekki komið á óvart: Sáum þetta á Englandi í vetur
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hæstánægður með að Hazard sé farinn: ,,Ég þakka Guði fyrir það“

Hæstánægður með að Hazard sé farinn: ,,Ég þakka Guði fyrir það“