fbpx
Mánudagur 23.september 2019  |
433Sport

Sjáðu hvað hann þurfti að gera fyrir giftinguna: Fór ekki framhjá neinum

Victor Pálsson
Laugardaginn 25. maí 2019 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lukas Jutkiewicz, leikmaður Birmingham, kom sér heldur betur í fréttirnar í gær er hann var myndaður á flugvelli.

Jutkiewicz er nú á leið í sumarfrí eins og aðrir leikmenn en hann skoraði 14 mörk fyrir Birmingham í næst efstu deild á Englandi.

Hann er nú að undirbúa eigin giftingu og tók í kjölfarið skemmtilega áskorun frá vinum sínum.

Þeir fengu Jutkiewicz til að klæða sig upp… Sem Lukas Jutkiewicz.

Hann var klæddur í Birmingham treyjuna á flugvellinum og leit út eins og hann væri á leið inn á völlinn.

Blaðamaðurinn Hayden Atkins birti mynd af þessu á Twitter síðu sína í gær eins og má sjá hér fyrir neðan.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Evra sendir stjórn United skýr skilaboð – Er kominn með nóg

Evra sendir stjórn United skýr skilaboð – Er kominn með nóg
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Pálmi og Óskar með frábært grín: Elliheimilið Grund – Þagga niður í gagnrýnendum

Pálmi og Óskar með frábært grín: Elliheimilið Grund – Þagga niður í gagnrýnendum