fbpx
Miðvikudagur 26.júní 2019
433Sport

Rúnar staðfestir að Gary Martin gæti snúið aftur: ,,Alltaf líkur á því“

Victor Pálsson
Laugardaginn 25. maí 2019 21:58

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eins og flestir vita þá er Gary Martin án félags þessa stundina en hann yfirgaf Val á dögunum.

Valur ákvað að rifta samningi Gary sem samdi aðeins við félagið fyrir mót. Hann og Ólafur Jóhannesson, þjálfari Vals, áttu ekki skap saman.

Það er óvíst hvað tekur við hjá Gary sem hefur áður leikið með ÍA, KR og Víkingi Reykjavík hér heima.

Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, var spurður út í það í kvöld hvort Gary gæti verið á leið aftur í Vesturbæinn,

Rúnar staðfesti það í samtali við blaðamann Fótbolta.net að það væri möguleiki á að Gary myndi snúa aftur í júlí.

,,Jájá, það eru alltaf líkur á því,“ sagði Rúnar við Fótbolta.net en þeir unnu áður saman hjá þeim svarthvítu.

Pepsi Max deildin á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Þetta eru launin sem Lampard fær hjá Chelsea

Þetta eru launin sem Lampard fær hjá Chelsea
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Mourinho vill ekki starfið: „Ekki í eðli mínu að taka við liði sem vill vera í níunda sæti“

Mourinho vill ekki starfið: „Ekki í eðli mínu að taka við liði sem vill vera í níunda sæti“
433Sport
Í gær

Gísli Eyjólfsson snýr aftur heim: Löglegur fyrir stórleikinn

Gísli Eyjólfsson snýr aftur heim: Löglegur fyrir stórleikinn
433Sport
Í gær

Pamela Anderson í sárum: Segir frá grófu framhjáhaldi kærastans – „Hann er skrímsli“

Pamela Anderson í sárum: Segir frá grófu framhjáhaldi kærastans – „Hann er skrímsli“
433Sport
Í gær

Neymar sagður hafa náð samkomulagi við Börsunga: Launin lækka um 1,4 milljarð á ári

Neymar sagður hafa náð samkomulagi við Börsunga: Launin lækka um 1,4 milljarð á ári
433Sport
Í gær

Patrik skrifaði undir nýjan og betri samnig við Brentford

Patrik skrifaði undir nýjan og betri samnig við Brentford