fbpx
Miðvikudagur 26.júní 2019
433Sport

Nýtt Íslandsmet?: Þetta gerðist á Akureyri í dag

433
Laugardaginn 25. maí 2019 18:54

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var líklega sett met í efstu deild karla í dag er lið KA og ÍBV áttust við í Pepsi Max-deildinni.

Leiknum lauk með 2-0 sigri KA en mörkin gerðu þeir Daníel Hafsteinsson og Nökkvi Þeyr Þórisson.

Vilhjálmur Alvar Þórarinsson sá um að dæma leik dagsins en hann meiddist eftir sjö mínútur og þurfti að yfirgefa völlinn.

Gylfi Már Sigurðsson, aðstoðardómari, tók því að ég starf aðaldómara og sinnti því verkefni í fyrri hálfleik.

Í seinni hálfleik var svo aftur breytt um dómara en Sigurður Þrastarson tók þá við flautunni og fór Eðvarð aftur á sinn stað á hliðarlínunni.

Ótrúlegar senur á Akureyri!

Pepsi Max deildin á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Þetta eru launin sem Lampard fær hjá Chelsea

Þetta eru launin sem Lampard fær hjá Chelsea
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Mourinho vill ekki starfið: „Ekki í eðli mínu að taka við liði sem vill vera í níunda sæti“

Mourinho vill ekki starfið: „Ekki í eðli mínu að taka við liði sem vill vera í níunda sæti“
433Sport
Í gær

Gísli Eyjólfsson snýr aftur heim: Löglegur fyrir stórleikinn

Gísli Eyjólfsson snýr aftur heim: Löglegur fyrir stórleikinn
433Sport
Í gær

Pamela Anderson í sárum: Segir frá grófu framhjáhaldi kærastans – „Hann er skrímsli“

Pamela Anderson í sárum: Segir frá grófu framhjáhaldi kærastans – „Hann er skrímsli“
433Sport
Í gær

Neymar sagður hafa náð samkomulagi við Börsunga: Launin lækka um 1,4 milljarð á ári

Neymar sagður hafa náð samkomulagi við Börsunga: Launin lækka um 1,4 milljarð á ári
433Sport
Í gær

Patrik skrifaði undir nýjan og betri samnig við Brentford

Patrik skrifaði undir nýjan og betri samnig við Brentford