fbpx
Laugardagur 24.ágúst 2019  |
433Sport

Nýtt Íslandsmet?: Þetta gerðist á Akureyri í dag

433
Laugardaginn 25. maí 2019 18:54

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var líklega sett met í efstu deild karla í dag er lið KA og ÍBV áttust við í Pepsi Max-deildinni.

Leiknum lauk með 2-0 sigri KA en mörkin gerðu þeir Daníel Hafsteinsson og Nökkvi Þeyr Þórisson.

Vilhjálmur Alvar Þórarinsson sá um að dæma leik dagsins en hann meiddist eftir sjö mínútur og þurfti að yfirgefa völlinn.

Gylfi Már Sigurðsson, aðstoðardómari, tók því að ég starf aðaldómara og sinnti því verkefni í fyrri hálfleik.

Í seinni hálfleik var svo aftur breytt um dómara en Sigurður Þrastarson tók þá við flautunni og fór Eðvarð aftur á sinn stað á hliðarlínunni.

Ótrúlegar senur á Akureyri!

Pepsi Max deildin á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Seðill vikunnar: Sérfræðingur velur táknin fyrir þig – 190 milljónir í boði

Seðill vikunnar: Sérfræðingur velur táknin fyrir þig – 190 milljónir í boði
433Sport
Í gær

Leikmenn United ósáttir með launalækkun: Ástæðan slakt gengi

Leikmenn United ósáttir með launalækkun: Ástæðan slakt gengi
433Sport
Fyrir 2 dögum

Reiðu Rooney fékk rautt spjald fyrir þetta högg – Sjáðu atvikið

Reiðu Rooney fékk rautt spjald fyrir þetta högg – Sjáðu atvikið
433Sport
Fyrir 2 dögum

Lukaku hjólar í United og vinnubrögð félagsins: „Ég er ekki heimskur“

Lukaku hjólar í United og vinnubrögð félagsins: „Ég er ekki heimskur“