fbpx
Mánudagur 17.júní 2019
433Sport

Hefur hann slæm áhrif á börnin?: ,,Þau kasta sér niður þökk sé honum“

Victor Pálsson
Laugardaginn 25. maí 2019 11:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Real Madrid ætti ekki að íhuga það að kaupa brasilísku stórstjörnuna Neymar í sumarglugganum.

Þetta segir Vicent de Bosque, fyrrum stjóri Real en báðir leikmenn eru orðaðir við spænska félagið.

Del Bosque vill ekki sjá Neymar hjá Real en það er leikaraskap hans að þakka. Neymar á það til að henda sér í grasið við minnstu snertingu.

,,Fyrir Real Madrid, á milli Neymar og Mbappe þá myndi ég kaupa Mbappe,“ sagði Del Bosque.

,,Börn kasta sér í grasið þökk sé Neymar.

Báðir leikmennirnir spila með Paris Saint-Germain í Frakklandi og urðu franskir meistarar á tímabilinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Jói Kalli: Þetta var dýfa

Jói Kalli: Þetta var dýfa
433Sport
Í gær

Plús og mínus: Pedro er í veseni í Eyjum

Plús og mínus: Pedro er í veseni í Eyjum
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fær ekki starf því hann hraunaði yfir allt og alla: ,,Bara stríðsmaður á lyklaborðinu“

Fær ekki starf því hann hraunaði yfir allt og alla: ,,Bara stríðsmaður á lyklaborðinu“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Segja að Klopp sé tilbúinn að fórna Salah: Vill fá þennan í staðinn

Segja að Klopp sé tilbúinn að fórna Salah: Vill fá þennan í staðinn
433Sport
Fyrir 2 dögum

Er Hazard of feitur? – Sjáðu myndirnar

Er Hazard of feitur? – Sjáðu myndirnar
433Sport
Fyrir 3 dögum

Staðfestir viðræður við United og Juventus

Staðfestir viðræður við United og Juventus