fbpx
Miðvikudagur 26.júní 2019
433Sport

Er UEFA að hjálpa Tottenham fyrir úrslitin gegn Liverpool?: ,,Enginn er með svör“

Victor Pálsson
Laugardaginn 25. maí 2019 21:25

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jamie Carragher, goðsögn Liverpool, er hundfúll í dag en hann bíður eftir að úrslitaleikur Meistaradeildarinnar fari fram.

Liverpool mun þar spila við Tottenham á Spáni en leikurinn fer fram á heimavelli Atletico Madrid.

Það munu líða þrjár vikur á milli lokaleik ensku úrvalsdeildarinnar og leiksins í Madríd sem fer verulega í taugarnar á Carragher.

,,Enginn er með svör fyrir því að úrslitaleikurinn sé þremur vikum eftir lokaleik deildarinnar,“ sagði Carragher.

,,Venjulega þá líða tvær vikur, úrslitaleikur bikarsins fer fram og svo viku seinna er Meistaradeildin.“

,,Þetta pirrar mig aðeins ef ég á að vera hreinskilinn. Þetta hefur hjálpað Tottenham meira en okkur.“

,,Þeir eru að glíma við meiri meiðslavandamál en við, svo sannarlega þegar kemur að Harry Kane og Harry Winks.“

,,Þetta gefur þeim auka viku til að ná sér. Við vorum í miklu betra formi árið 2019 enm Tottenham og þessi pása mun ekki hjálpa.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Þetta eru launin sem Lampard fær hjá Chelsea

Þetta eru launin sem Lampard fær hjá Chelsea
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Mourinho vill ekki starfið: „Ekki í eðli mínu að taka við liði sem vill vera í níunda sæti“

Mourinho vill ekki starfið: „Ekki í eðli mínu að taka við liði sem vill vera í níunda sæti“
433Sport
Í gær

Gísli Eyjólfsson snýr aftur heim: Löglegur fyrir stórleikinn

Gísli Eyjólfsson snýr aftur heim: Löglegur fyrir stórleikinn
433Sport
Í gær

Pamela Anderson í sárum: Segir frá grófu framhjáhaldi kærastans – „Hann er skrímsli“

Pamela Anderson í sárum: Segir frá grófu framhjáhaldi kærastans – „Hann er skrímsli“
433Sport
Í gær

Neymar sagður hafa náð samkomulagi við Börsunga: Launin lækka um 1,4 milljarð á ári

Neymar sagður hafa náð samkomulagi við Börsunga: Launin lækka um 1,4 milljarð á ári
433Sport
Í gær

Patrik skrifaði undir nýjan og betri samnig við Brentford

Patrik skrifaði undir nýjan og betri samnig við Brentford