fbpx
Þriðjudagur 18.júní 2019
433Sport

Alves myndi lemja Neymar: ,,Hann er ekki ánægður því hann fær ekki það sem hann vill“

Victor Pálsson
Laugardaginn 25. maí 2019 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dani Alves, leikmaður Paris Saint-Germain, hefur staðfest það að landi sinn Neymar sé ósáttur hjá félaginu þessa stundina.

Neymar vill vinna Meistaradeildina með franska stórliðinu en gengið á leiktíðinni var ekki gott í deild þeirra bestu.

Alves segir að Neymar vilji vera á toppnum í dag en óvíst er hvort hann geti afrekað það hjá PSG.

,,Neymar er ekki að afreka það sem hann vill. Hann er heltekinn af því að vera á toppnum,“ sagði Alves.

,,Þess vegna, ef hann er ekki að ná því þá er mjög augljóst að hann sé óánægður.“

,,Hann þarf að nýta frítímann og fríið og fara yfir hvað hann geti gert til að verða stærri leikmaður en hann er í dag.“

,,Hann er ekki ánægður því hann er ekki að fá það sem hann vill. Það gerir hann óánægðan. Ég myndi lemja hann í klessu ef hann væri ánægður án þess að vinna.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Salah vill ekki fara frá Liverpool

Salah vill ekki fara frá Liverpool
433Sport
Í gær

10 leikmenn á sölulista Barcelona

10 leikmenn á sölulista Barcelona
433Sport
Fyrir 2 dögum

Jói Kalli: Þetta var dýfa

Jói Kalli: Þetta var dýfa
433Sport
Fyrir 2 dögum

Plús og mínus: Pedro er í veseni í Eyjum

Plús og mínus: Pedro er í veseni í Eyjum
433Sport
Fyrir 3 dögum

Aron hefur aldrei upplifað eins mikinn sársauka: ,,Það var hell sko“

Aron hefur aldrei upplifað eins mikinn sársauka: ,,Það var hell sko“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Sjáðu myndirnar: Fyrirpartý fyrir brúðkaup Gylfa og Alexöndru – Rúrik og frú vekja mikla athygli

Sjáðu myndirnar: Fyrirpartý fyrir brúðkaup Gylfa og Alexöndru – Rúrik og frú vekja mikla athygli