fbpx
Fimmtudagur 22.ágúst 2019  |
433Sport

Alves myndi lemja Neymar: ,,Hann er ekki ánægður því hann fær ekki það sem hann vill“

Victor Pálsson
Laugardaginn 25. maí 2019 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dani Alves, leikmaður Paris Saint-Germain, hefur staðfest það að landi sinn Neymar sé ósáttur hjá félaginu þessa stundina.

Neymar vill vinna Meistaradeildina með franska stórliðinu en gengið á leiktíðinni var ekki gott í deild þeirra bestu.

Alves segir að Neymar vilji vera á toppnum í dag en óvíst er hvort hann geti afrekað það hjá PSG.

,,Neymar er ekki að afreka það sem hann vill. Hann er heltekinn af því að vera á toppnum,“ sagði Alves.

,,Þess vegna, ef hann er ekki að ná því þá er mjög augljóst að hann sé óánægður.“

,,Hann þarf að nýta frítímann og fríið og fara yfir hvað hann geti gert til að verða stærri leikmaður en hann er í dag.“

,,Hann er ekki ánægður því hann er ekki að fá það sem hann vill. Það gerir hann óánægðan. Ég myndi lemja hann í klessu ef hann væri ánægður án þess að vinna.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Hörmungar Kompany í Belgíu: Breytir starfi sínu strax eftir fjóra leiki

Hörmungar Kompany í Belgíu: Breytir starfi sínu strax eftir fjóra leiki
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Wan-Bissaka brjálaður eftir fund með stjóranum

Wan-Bissaka brjálaður eftir fund með stjóranum
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þolir ekki fyrrum liðsfélaga sinn: ,,Hann sagðist ætla að kaupa mig“

Þolir ekki fyrrum liðsfélaga sinn: ,,Hann sagðist ætla að kaupa mig“
433Sport
Í gær

Var strax rekinn eftir hörmulegt gengi: ,,Síminn hringdi ekki í fjóra mánuði“

Var strax rekinn eftir hörmulegt gengi: ,,Síminn hringdi ekki í fjóra mánuði“
433Sport
Í gær

Pogba og vandræðagemsinn hittust á nýjan leik

Pogba og vandræðagemsinn hittust á nýjan leik
433Sport
Í gær

Aron á batavegi eftir alvarlegt bílslys og tíu daga á gjörgæslu: Góðir félagar halda styrktarleik

Aron á batavegi eftir alvarlegt bílslys og tíu daga á gjörgæslu: Góðir félagar halda styrktarleik
433Sport
Í gær

Allt í steik hjá Beckham í Miami: Ætlaði að byggja ofan á gömlum ruslahaug

Allt í steik hjá Beckham í Miami: Ætlaði að byggja ofan á gömlum ruslahaug
433Sport
Í gær

Solskjær sagður hafa lesið yfir Pogba og Rashford: Á ekki að koma fyrir aftur

Solskjær sagður hafa lesið yfir Pogba og Rashford: Á ekki að koma fyrir aftur