fbpx
Fimmtudagur 22.ágúst 2019  |
433Sport

Þetta eru launin sem United er tilbúið að bjóða De Ligt

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 24. maí 2019 13:22

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Matthijs de Ligt, varnarmaður Ajax er að velta því fyrir sér hvert hann á að fara í sumar. Ljóst er að þessi 19 ára miðvörður fer í sumar.

Barcelona ætlar að reyna að fá hann en De Ligt fær boð um betri laun frá Englandi.

Mirror segir að United sé tilbúið að borga De Ligt 236 þúsund pund á viku, það er talsvert meira en hjá Barcelona.

De Ligt skoðar nú möguleikana en Liverpool hefur einnig áhuga, það gæti heillað De Ligt að spila með Virgi Van Dijk en það gera þeir í hollenska landsliðinu.

Það heillar De Ligt að fara til Barcelona þar sem Frenkie de Jong, hans besti vinur hjá Ajax hefur samið við félagið.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Hörmungar Kompany í Belgíu: Breytir starfi sínu strax eftir fjóra leiki

Hörmungar Kompany í Belgíu: Breytir starfi sínu strax eftir fjóra leiki
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Wan-Bissaka brjálaður eftir fund með stjóranum

Wan-Bissaka brjálaður eftir fund með stjóranum
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þolir ekki fyrrum liðsfélaga sinn: ,,Hann sagðist ætla að kaupa mig“

Þolir ekki fyrrum liðsfélaga sinn: ,,Hann sagðist ætla að kaupa mig“
433Sport
Í gær

Var strax rekinn eftir hörmulegt gengi: ,,Síminn hringdi ekki í fjóra mánuði“

Var strax rekinn eftir hörmulegt gengi: ,,Síminn hringdi ekki í fjóra mánuði“
433Sport
Í gær

Pogba og vandræðagemsinn hittust á nýjan leik

Pogba og vandræðagemsinn hittust á nýjan leik
433Sport
Í gær

Aron á batavegi eftir alvarlegt bílslys og tíu daga á gjörgæslu: Góðir félagar halda styrktarleik

Aron á batavegi eftir alvarlegt bílslys og tíu daga á gjörgæslu: Góðir félagar halda styrktarleik
433Sport
Í gær

Allt í steik hjá Beckham í Miami: Ætlaði að byggja ofan á gömlum ruslahaug

Allt í steik hjá Beckham í Miami: Ætlaði að byggja ofan á gömlum ruslahaug
433Sport
Í gær

Solskjær sagður hafa lesið yfir Pogba og Rashford: Á ekki að koma fyrir aftur

Solskjær sagður hafa lesið yfir Pogba og Rashford: Á ekki að koma fyrir aftur