fbpx
Mánudagur 06.júlí 2020
433Sport

Þetta eru launin sem United er tilbúið að bjóða De Ligt

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 24. maí 2019 13:22

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Matthijs de Ligt, varnarmaður Ajax er að velta því fyrir sér hvert hann á að fara í sumar. Ljóst er að þessi 19 ára miðvörður fer í sumar.

Barcelona ætlar að reyna að fá hann en De Ligt fær boð um betri laun frá Englandi.

Mirror segir að United sé tilbúið að borga De Ligt 236 þúsund pund á viku, það er talsvert meira en hjá Barcelona.

De Ligt skoðar nú möguleikana en Liverpool hefur einnig áhuga, það gæti heillað De Ligt að spila með Virgi Van Dijk en það gera þeir í hollenska landsliðinu.

Það heillar De Ligt að fara til Barcelona þar sem Frenkie de Jong, hans besti vinur hjá Ajax hefur samið við félagið.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sjáðu dramatíkina á Akureyri – Voru dómarnir réttir?

Sjáðu dramatíkina á Akureyri – Voru dómarnir réttir?
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sjáðu stórkostlegt mark Griezmann eftir undirbúning Messi

Sjáðu stórkostlegt mark Griezmann eftir undirbúning Messi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Staðfestir að hann eigi enga framtíð hjá Tottenham

Staðfestir að hann eigi enga framtíð hjá Tottenham
433Sport
Í gær

Jói sneri aftur í jafntefli – Stuð á St James’ Park

Jói sneri aftur í jafntefli – Stuð á St James’ Park
433Sport
Í gær

,,Drullusama um það sem stendur í blöðunum“

,,Drullusama um það sem stendur í blöðunum“
433Sport
Í gær

Sjáðu undarlegt rautt spjald Sölva – Pablo ýtti í bakið á honum

Sjáðu undarlegt rautt spjald Sölva – Pablo ýtti í bakið á honum
433Sport
Í gær

Kári, Halldór og Sölvi sáu rautt í tapi Víkinga – Allt vitlaust á KR-velli

Kári, Halldór og Sölvi sáu rautt í tapi Víkinga – Allt vitlaust á KR-velli