fbpx
Fimmtudagur 27.júní 2019
433Sport

Luke Shaw ætlar ekki að mæta með bumbu til æfinga

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 24. maí 2019 09:07

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Luke Shaw, bakvörður Manchester United þarf að passa sig hvað hann borðar, hann fitnar auðveldlega. Hann hefur verið gagnrýndur fyrir líkamlegt atgervi.

Shaw var besti leikmaður Manchester United á nýliðnu tímabili, frekar en að fara strax í frí er Shaw enn að æfa. Hann mætir einn á hverjum degi á æfingasvæði félagsins.

Hann er svo á leið í sumarfrí en tekur með sér þjálfara frá félaginu, sem mun láta hann æfa vel í fríinu.

Ole Gunnar Solskjær hefur hótað leikmönnum sem ekki mæta í formi, að þeir verði skildir eftir þegar farið verður í æfingaferð.

Solskjær ætlar sér að reyna að rífa liðið upp úr meðalmennsku sem einkennt hefur félagið síðustu ár.

Undirbúningstímabil United hefst í byrjun júlí.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fer Kolbeinn til Kýpur í sumar?

Fer Kolbeinn til Kýpur í sumar?
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Svaf hjá 23 konum: Sigldi undir fölsku flaggi – Hefur nú verið ákærður

Svaf hjá 23 konum: Sigldi undir fölsku flaggi – Hefur nú verið ákærður
433Sport
Í gær

Pamela Anderson í sárum: Segir frá grófu framhjáhaldi kærastans – „Hann er skrímsli“

Pamela Anderson í sárum: Segir frá grófu framhjáhaldi kærastans – „Hann er skrímsli“
433Sport
Í gær

Samningur Moyes við United ætti að renna út eftir sex daga

Samningur Moyes við United ætti að renna út eftir sex daga
433Sport
Í gær

Sjáðu myndina: Er að ganga í raðir United – Ólst upp við að styðja félagið

Sjáðu myndina: Er að ganga í raðir United – Ólst upp við að styðja félagið
433Sport
Í gær

Beckham tjáir ást sína á Íslandi í þessu myndskeiði: Gáfu rausnarlegt þjórfé

Beckham tjáir ást sína á Íslandi í þessu myndskeiði: Gáfu rausnarlegt þjórfé