fbpx
Fimmtudagur 04.júní 2020
433Sport

Luke Shaw ætlar ekki að mæta með bumbu til æfinga

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 24. maí 2019 09:07

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Luke Shaw, bakvörður Manchester United þarf að passa sig hvað hann borðar, hann fitnar auðveldlega. Hann hefur verið gagnrýndur fyrir líkamlegt atgervi.

Shaw var besti leikmaður Manchester United á nýliðnu tímabili, frekar en að fara strax í frí er Shaw enn að æfa. Hann mætir einn á hverjum degi á æfingasvæði félagsins.

Hann er svo á leið í sumarfrí en tekur með sér þjálfara frá félaginu, sem mun láta hann æfa vel í fríinu.

Ole Gunnar Solskjær hefur hótað leikmönnum sem ekki mæta í formi, að þeir verði skildir eftir þegar farið verður í æfingaferð.

Solskjær ætlar sér að reyna að rífa liðið upp úr meðalmennsku sem einkennt hefur félagið síðustu ár.

Undirbúningstímabil United hefst í byrjun júlí.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum
París heillar Pogba

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Tíu skærustu stjörnur íslenska fótboltans

Tíu skærustu stjörnur íslenska fótboltans
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fer kostulega leið til að reyna að hræða innbrotsþjófa sem heimsækja hann reglulega

Fer kostulega leið til að reyna að hræða innbrotsþjófa sem heimsækja hann reglulega
433Sport
Í gær

Búið að brjóta allt og bramla á heimavelli Real Madrid

Búið að brjóta allt og bramla á heimavelli Real Madrid
433Sport
Í gær

Kristján Óli valdi tíu bestu konurnar – „Ég sofnaði ekki í nótt“

Kristján Óli valdi tíu bestu konurnar – „Ég sofnaði ekki í nótt“
433Sport
Í gær

Standa saman eftir andlát George Floyd: „Ég er nokkuð viss um að apar eru gáfaðri en rasistar“

Standa saman eftir andlát George Floyd: „Ég er nokkuð viss um að apar eru gáfaðri en rasistar“
433Sport
Í gær

Ótrúlegt ævintýri hófst á Akranesi árið 1955 og er enn að gefa af sér afreksfólk

Ótrúlegt ævintýri hófst á Akranesi árið 1955 og er enn að gefa af sér afreksfólk
433Sport
Fyrir 2 dögum

Óvænt tíðindi – Dion snýr aftur í Laugardalinn

Óvænt tíðindi – Dion snýr aftur í Laugardalinn
433Sport
Fyrir 2 dögum

Klopp byrjaður að undirbúa næstu leiktíð

Klopp byrjaður að undirbúa næstu leiktíð