fbpx
Fimmtudagur 19.september 2019  |
433Sport

Guardiola er reiður yfir lygasögum

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 23. maí 2019 13:58

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City hafnar því að Pep Guardiola sé að taka við Juventus eins og ítalskir fjölmiðlar hafa sagt. Ítalska fréttasíðan AGI hélt því fram í dag að Pep Guardiola myndi taka við Juventus í júní.

AGI segir að Guardiola muni skrifa undir hjá Juventus 4 júní, hann verði svo kynntur til leiks tíu dögum síðar. Þessi tíðindi kæmu á óvart enda var Guardiola að klára sitt þriðja tímabil með Manchester City, og vann hann alla titlana á Englandi.

Max Allegri er hættur með Juventus en hvorugt félagið hefur tjáð sig, Guardiola hefur þjálfað City í þrjú ár.

,,Ég var hissa sem stjórnarmaður hjá City að lesa þessar svakalegu sögur, hann er okkar þjálfari, hann vill vera áfram hérna. Hann getur ekki skilið að þessar sögur séu í gangi, þetta er lygi,“ segir Alberto Galassi, starfsmaður City.

,,Það sem kemur fyrst er að Juventus væri búið að ræða við okkur þegar nokkrir dagar eru í tilkynningu, þetta er algjört bull.“

,,Ég spjallaði við Pavel Nedved hjá Juventus, við brostum yfir þessu. Því miður fyrir Juventus, þá er félagið ekki að fá hann. Guardiola var reiður yfir þessum fréttum.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Dóttir Hemma Hreiðars og Rögnu Lóu með tilboð frá Val

Dóttir Hemma Hreiðars og Rögnu Lóu með tilboð frá Val
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Skúli Jón brotnaði niður eftir endurkomuna: „Ég fékk mjög alvarlegan heilahristing“

Skúli Jón brotnaði niður eftir endurkomuna: „Ég fékk mjög alvarlegan heilahristing“
433Sport
Í gær

Fær að heyra það fyrir frekju í kvöld – Heimtaði að fá boltann: ,,Hann ætti ekki að spila aftur“

Fær að heyra það fyrir frekju í kvöld – Heimtaði að fá boltann: ,,Hann ætti ekki að spila aftur“
433Sport
Í gær

Var ekki allt í lagi að baula á Fanndísi? – ,,Ósáttir með að hún hafi valið seðlana frekar en hjartað”

Var ekki allt í lagi að baula á Fanndísi? – ,,Ósáttir með að hún hafi valið seðlana frekar en hjartað”
433Sport
Í gær

Er Sigurbjörn Hreiðarsson að taka við Fylki?

Er Sigurbjörn Hreiðarsson að taka við Fylki?
433Sport
Í gær

Brotist inn í bíl Davíðs: Varð bikarmeistari á laugardag og medalíunni var stolið

Brotist inn í bíl Davíðs: Varð bikarmeistari á laugardag og medalíunni var stolið