fbpx
Mánudagur 23.september 2019  |
433Sport

Fjölmiðlar á Ítalíu fullyrða að Guardiola taki við Juventus

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 23. maí 2019 10:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ítalska fréttasíðan AGI heldur því fram í dag að Pep Guardiola muni taka við Juventus í júní.

AGI segir að Guardiola muni skrifa undir hjá Juventus 4 júní, hann verði svo kynntur til leiks tíu dögum síðar.

Þessi tíðindi kæmu á óvart enda var Guardiola að klára sitt þriðja tímabil með Manchester City, og vann hann alla titlana á Englandi.

Max Allegri er hættur með Juventus en hvorugt félagið hefur tjáð sig, Guardiola hefur þjálfað City í þrjú ár.

Sagt er að Guardiola muni þéna 24 milljónir evra á ári hjá Juventus, hann hefur áður stýrt Barcelona og FC Bayern.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Evra sendir stjórn United skýr skilaboð – Er kominn með nóg

Evra sendir stjórn United skýr skilaboð – Er kominn með nóg
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Pálmi og Óskar með frábært grín: Elliheimilið Grund – Þagga niður í gagnrýnendum

Pálmi og Óskar með frábært grín: Elliheimilið Grund – Þagga niður í gagnrýnendum