fbpx
Mánudagur 23.september 2019  |
433Sport

Er City að kaupa þennan bakvörð á tæpa 8 milljarða?

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 23. maí 2019 10:04

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Joao Cancelo bakvörður Juventus er sagður nálgast það að ganga í raðir Manchester City, þetta segir Record.

Talið er að City muni borga 50 milljónir punda fyrirbakvörðinn frá Portúgal.

Vitað er að Pep Guardiola hefur ekki alltaf verið ánægður með, Kyle Walker sem er hægri bakvörður liðsins í dag.

Cancelo er 24 ára gamall, hann náði ekki að festa sig í sessi hjá Juventus sem lykilmaður.

City vann alla titla á Englandi í ár en liðinu langar í árangur í Evrópu.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Evra sendir stjórn United skýr skilaboð – Er kominn með nóg

Evra sendir stjórn United skýr skilaboð – Er kominn með nóg
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Pálmi og Óskar með frábært grín: Elliheimilið Grund – Þagga niður í gagnrýnendum

Pálmi og Óskar með frábært grín: Elliheimilið Grund – Þagga niður í gagnrýnendum