fbpx
Miðvikudagur 08.júlí 2020
433Sport

Aron Einar hugsar um að enda ferilinn á Akureyri eftir að þetta lag kom út

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 23. maí 2019 18:26

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aron Einar Gunnarsson hefur gert samning við Al Arabi í Katar en hann mun leika með liðinu næstu árin.

Aron er þrítugur að aldri og á nóg eftir af ferlinum en hann hefur undanfarin átta ár spilað með Cardiff.

Aron hóf ferilinn hjá Þór á Akureyri og er aldrei að vita hvort hann endi ferilinn þar sem hann byrjaði.

,,Er ekki frá því að ég verði að taka síðasta árið þar sem maður á heima,“ skrifar Aron á Twitter í dag.

Þau skilaboð komu eftir að lagið ‘Þorpið Mitt’ var gefið út sem er stuðningsmannalag Þórs árið 2019.

Hér má sjá færslu Arons og myndbandið fylgir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Náði loksins bílprófinu 31 árs gamall – Liðsfélagarnir gerðu grín

Náði loksins bílprófinu 31 árs gamall – Liðsfélagarnir gerðu grín
433Sport
Í gær

Dómarinn reyndi að róa Klopp: ,,Ég geri mistök eins og aðrir“

Dómarinn reyndi að róa Klopp: ,,Ég geri mistök eins og aðrir“
433Sport
Í gær

Lloris um rifrildið í hálfleik: ,,Það fór í taugarnar á mér“

Lloris um rifrildið í hálfleik: ,,Það fór í taugarnar á mér“
433Sport
Í gær

Þurftu að stöðva slagsmál leikmanna Tottenham – Son og Lloris brjálaðir

Þurftu að stöðva slagsmál leikmanna Tottenham – Son og Lloris brjálaðir
433Sport
Í gær

Kári ósáttur og vill að eitthvað verði gert: ,,Ég veit ekki hvað gerðist hjá honum greyinu“

Kári ósáttur og vill að eitthvað verði gert: ,,Ég veit ekki hvað gerðist hjá honum greyinu“
433Sport
Í gær

Sandra leikjahæst í sögu efstu deildar kvenna – Stendur á milli stanganna hjá Íslandsmeisturum Vals

Sandra leikjahæst í sögu efstu deildar kvenna – Stendur á milli stanganna hjá Íslandsmeisturum Vals
433Sport
Fyrir 2 dögum

Van Dijk útskýrir af hverju hann valdi Liverpool – ,,Hann er með eitthvað sérstakt“

Van Dijk útskýrir af hverju hann valdi Liverpool – ,,Hann er með eitthvað sérstakt“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Zidane orðinn þreyttur á umræðunni – Muniain tók undir með Pique

Zidane orðinn þreyttur á umræðunni – Muniain tók undir með Pique