fbpx
Þriðjudagur 18.júní 2019
433Sport

Tólf leikmenn sem Jurgen Klopp er að skoða fyrir Liverpool

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 22. maí 2019 09:23

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool ætlar sér að styrkja sóknarleik sinn í sumar. Erfitt verður fyrir hann að finna byrjunarliðsmenn en hann vill auka breiddina.

Þannig yrði meiri pressa á Roberto Firmino, Mo Salah og Sadio Mane að standa sig innan vallar. Ef þeir meiðast eru svo öflugir menn til staðar.

Samkvæmt Daily Mail eru tólf nöfn á blaði Klopp og skoðar hann þessa dagana hvaða kostur hentar sér best.

Hér að neðan eru leikmennirnir.

BERTRAND TRAORE – LYON

MAXWEL CORNET – LYON

SAMUEL CHUKWUEZE – VILLARREAL

RYAN FRASER – BOURNEMOUTH

HAKIM ZIYECH – AJAX

TIMO WERNER – RED BULL LEIPZIG

JOAO FELIX – BENFICA

NICOLAS PEPE – LILLE

JULIAN BRANDT – BAYER LEVERKUSEN

DAVID NERES – AJAX

FELIPE ANDERSON – WEST HAM

MAXI GOMEZ – CELTA VIGO

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 2 dögum

Harkaleg gagnrýni á Hannes: Fór í brúðkaup Gylfa og Alexöndru – „Þú ert einn sá launahæsti“

Harkaleg gagnrýni á Hannes: Fór í brúðkaup Gylfa og Alexöndru – „Þú ert einn sá launahæsti“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sjáðu myndirnar úr brúðkaupsveislu Gylfa og Alexöndru: Flugeldum skotið upp – Þessir listamenn komu fram

Sjáðu myndirnar úr brúðkaupsveislu Gylfa og Alexöndru: Flugeldum skotið upp – Þessir listamenn komu fram
433Sport
Fyrir 3 dögum

Sjáðu myndirnar: Fyrirpartý fyrir brúðkaup Gylfa og Alexöndru – Rúrik og frú vekja mikla athygli

Sjáðu myndirnar: Fyrirpartý fyrir brúðkaup Gylfa og Alexöndru – Rúrik og frú vekja mikla athygli
433Sport
Fyrir 3 dögum

Rúnar Páll mjög ósáttur: Þetta var mjög lélegt af dómara leiksins

Rúnar Páll mjög ósáttur: Þetta var mjög lélegt af dómara leiksins