fbpx
Þriðjudagur 18.júní 2019
433Sport

Sjáðu bolinn sem Aron Einar klæddist í læknisskoðun í Katar

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 22. maí 2019 22:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eins og Íslendingar vita þá er Aron Einar Gunnarsson á leið til Al Arabi í Katar.

Aron hefur undanfarin átta ár leikið með Cardiff en liðið féll úr ensku úrvalsdeildinni í vor.

Aron var þó löngu búinn að ákveða að semja við Al Arabi en þjálfari liðsins er Heimir Hallgrímsson.

Okkar maður er mættur til Katar en fór í læknisskoðun hjá félaginu í dag.

Það vakti athygli að Aron klæðist þar bol sem er merktur bardagakappanum Gunnari Nelson.

Al Arabi birti myndirnar úr læknisskoðunni á Twitter síðu sína eins og má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 2 dögum

Harkaleg gagnrýni á Hannes: Fór í brúðkaup Gylfa og Alexöndru – „Þú ert einn sá launahæsti“

Harkaleg gagnrýni á Hannes: Fór í brúðkaup Gylfa og Alexöndru – „Þú ert einn sá launahæsti“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sjáðu myndirnar úr brúðkaupsveislu Gylfa og Alexöndru: Flugeldum skotið upp – Þessir listamenn komu fram

Sjáðu myndirnar úr brúðkaupsveislu Gylfa og Alexöndru: Flugeldum skotið upp – Þessir listamenn komu fram
433Sport
Fyrir 3 dögum

Sjáðu myndirnar: Fyrirpartý fyrir brúðkaup Gylfa og Alexöndru – Rúrik og frú vekja mikla athygli

Sjáðu myndirnar: Fyrirpartý fyrir brúðkaup Gylfa og Alexöndru – Rúrik og frú vekja mikla athygli
433Sport
Fyrir 3 dögum

Rúnar Páll mjög ósáttur: Þetta var mjög lélegt af dómara leiksins

Rúnar Páll mjög ósáttur: Þetta var mjög lélegt af dómara leiksins