fbpx
Þriðjudagur 18.júní 2019
433Sport

Kristófer fundaði með Esbjerg en hefur ekki skrifað undir neitt

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 22. maí 2019 09:28

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kristófer Ingi Kristinsson sóknarmaðurinn knái er að yfirgefa Willem II í Hollandi en óvíst er hvað hann gerir.

Kristófer fundaði með Esbjerg í Danmörku á dögunum en framtíð hans ræðst á næstu tveimur vikum.

FLeiri félög hafa sýnt þessum öfluga leikmanni áhuga en hann hefur meðal annars verið orðaður við PSV.

Hjá Esbjerg færi Kristófer í hlutverk í aðalliðinu en hjá PSV yrði hann líklega meira í varaliðinu.

,,Ég ræddi við Esbjerg en hef ekki skrifað undir neitt,“ sagði Kristófer við hollenska fjölmiðla.

Kristófer er tvítugur og lék með Stjörnunni áður en hann fór í atvinnumennsku, hann er í U21 árs landsliði Íslands.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 2 dögum

Harkaleg gagnrýni á Hannes: Fór í brúðkaup Gylfa og Alexöndru – „Þú ert einn sá launahæsti“

Harkaleg gagnrýni á Hannes: Fór í brúðkaup Gylfa og Alexöndru – „Þú ert einn sá launahæsti“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sjáðu myndirnar úr brúðkaupsveislu Gylfa og Alexöndru: Flugeldum skotið upp – Þessir listamenn komu fram

Sjáðu myndirnar úr brúðkaupsveislu Gylfa og Alexöndru: Flugeldum skotið upp – Þessir listamenn komu fram
433Sport
Fyrir 3 dögum

Sjáðu myndirnar: Fyrirpartý fyrir brúðkaup Gylfa og Alexöndru – Rúrik og frú vekja mikla athygli

Sjáðu myndirnar: Fyrirpartý fyrir brúðkaup Gylfa og Alexöndru – Rúrik og frú vekja mikla athygli
433Sport
Fyrir 3 dögum

Rúnar Páll mjög ósáttur: Þetta var mjög lélegt af dómara leiksins

Rúnar Páll mjög ósáttur: Þetta var mjög lélegt af dómara leiksins