fbpx
Fimmtudagur 19.september 2019  |
433Sport

Kristófer fundaði með Esbjerg en hefur ekki skrifað undir neitt

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 22. maí 2019 09:28

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kristófer Ingi Kristinsson sóknarmaðurinn knái er að yfirgefa Willem II í Hollandi en óvíst er hvað hann gerir.

Kristófer fundaði með Esbjerg í Danmörku á dögunum en framtíð hans ræðst á næstu tveimur vikum.

FLeiri félög hafa sýnt þessum öfluga leikmanni áhuga en hann hefur meðal annars verið orðaður við PSV.

Hjá Esbjerg færi Kristófer í hlutverk í aðalliðinu en hjá PSV yrði hann líklega meira í varaliðinu.

,,Ég ræddi við Esbjerg en hef ekki skrifað undir neitt,“ sagði Kristófer við hollenska fjölmiðla.

Kristófer er tvítugur og lék með Stjörnunni áður en hann fór í atvinnumennsku, hann er í U21 árs landsliði Íslands.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Dóttir Hemma Hreiðars og Rögnu Lóu með tilboð frá Val

Dóttir Hemma Hreiðars og Rögnu Lóu með tilboð frá Val
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Skúli Jón brotnaði niður eftir endurkomuna: „Ég fékk mjög alvarlegan heilahristing“

Skúli Jón brotnaði niður eftir endurkomuna: „Ég fékk mjög alvarlegan heilahristing“
433Sport
Í gær

Fær að heyra það fyrir frekju í kvöld – Heimtaði að fá boltann: ,,Hann ætti ekki að spila aftur“

Fær að heyra það fyrir frekju í kvöld – Heimtaði að fá boltann: ,,Hann ætti ekki að spila aftur“
433Sport
Í gær

Var ekki allt í lagi að baula á Fanndísi? – ,,Ósáttir með að hún hafi valið seðlana frekar en hjartað”

Var ekki allt í lagi að baula á Fanndísi? – ,,Ósáttir með að hún hafi valið seðlana frekar en hjartað”
433Sport
Í gær

Er Sigurbjörn Hreiðarsson að taka við Fylki?

Er Sigurbjörn Hreiðarsson að taka við Fylki?
433Sport
Í gær

Brotist inn í bíl Davíðs: Varð bikarmeistari á laugardag og medalíunni var stolið

Brotist inn í bíl Davíðs: Varð bikarmeistari á laugardag og medalíunni var stolið