fbpx
Mánudagur 23.september 2019  |
433Sport

Klopp orðaður við Juventus: Þetta myndi kosta að losa hann frá Liverpool

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 22. maí 2019 10:59

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Juventus leitar sér að nýjum þjálfara til framtíðar, eitt nafn sem hefur komið upp er Jurgen Klopp, stjóri Liverpool.

Flestir telja það ómögulegt að Klopp fari frá Liverpool, þar hefur hann verið að byggja upp öflugt lið.

Tuttosport segir að Klopp sé einn af þeim aðilum sem Juventus horfir til, félagið sé þó meðvitað um að flókið sé að fá hann.

Tuttosport segir að ef Klopp væri til geti Liverpool farið fram á 32 milljónir punda fyrir þýska stjórann.

Max Allegri er hættur sem þjálfari Juventus en auk Klopp eru Jose Mourinho, Maurizio Sarri og Didier Deschamps orðaðir við starfið.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Evra sendir stjórn United skýr skilaboð – Er kominn með nóg

Evra sendir stjórn United skýr skilaboð – Er kominn með nóg
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Pálmi og Óskar með frábært grín: Elliheimilið Grund – Þagga niður í gagnrýnendum

Pálmi og Óskar með frábært grín: Elliheimilið Grund – Þagga niður í gagnrýnendum