fbpx
Fimmtudagur 27.júní 2019
433Sport

Innkaupalisti Ferguson frá tíma hans hjá United lak út – Áhugaverð nöfn

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 22. maí 2019 14:04

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sir Alex Ferguson er einn besti og merkilegasti þjálfari sem fótboltinn hefur séð, hann vann ensku úrvalsdeildina 13 sinnum með Manchester United.

Ferguson lét af störfum hjá United árið 2013, síðan þá hefur félagið verið í frjálsu falli.

Ensk blöð hafa komist yfir innkaupalista Ferguson frá árinu 2004, þá var hann að fara yfir hópinn sinn,

Ferguson horfði á fjóra varnarmenn en Gabriel Heinze og Gerard Pique komu þá til félagsins. Ferguson hafði einnig áhuga á Vincent Kompany, sem varð á endanum goðsögn hjá Manchester City.

Alan Smith kom svo til félagsins á Leeds en Ferguson fer yfir, hvaða leikmenn geta farið og þar var Nicky Butt.

Listinn er hér að neðan.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sjáðu trylluna sem flutti Víkinga til Eyja í dag

Sjáðu trylluna sem flutti Víkinga til Eyja í dag
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Liðsfélagi Sverris rekinn fyrir að perrast í konum

Liðsfélagi Sverris rekinn fyrir að perrast í konum
433Sport
Í gær

Þetta eru launin sem Lampard fær hjá Chelsea

Þetta eru launin sem Lampard fær hjá Chelsea
433Sport
Í gær

Mourinho vill ekki starfið: „Ekki í eðli mínu að taka við liði sem vill vera í níunda sæti“

Mourinho vill ekki starfið: „Ekki í eðli mínu að taka við liði sem vill vera í níunda sæti“