fbpx
Fimmtudagur 19.september 2019  |
433Sport

Frábær Elías þurfti að sætta sig við fall

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 22. maí 2019 19:56

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Elías Már Ómarsson hefur átt frábærar vikur með Excelsior í Hollandi en liðið var í efstu deild.

Elías var á dögunum valinn leikmaður mánaðarins í Hollandi og skoraði enn eitt markið gegn Waalwijk í dag.

Um var að ræða seinni leik liðanna í umspili um að halda sæti sínu í efstu deild.

Fyrri leiknum lauk með 2-1 sigri Waalwijk en leik dagsins lauk svo með 1-1 jafntefli.

Elías skoraði eina markið í jafnteflinu en eftir fimm tímabil í efstu deild þá er Excelsior fallið.

Það má búast við því að Elías fari annað í sumar eftir frábæra spilamennsku undanfarið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Dóttir Hemma Hreiðars og Rögnu Lóu með tilboð frá Val

Dóttir Hemma Hreiðars og Rögnu Lóu með tilboð frá Val
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Skúli Jón brotnaði niður eftir endurkomuna: „Ég fékk mjög alvarlegan heilahristing“

Skúli Jón brotnaði niður eftir endurkomuna: „Ég fékk mjög alvarlegan heilahristing“
433Sport
Í gær

Fær að heyra það fyrir frekju í kvöld – Heimtaði að fá boltann: ,,Hann ætti ekki að spila aftur“

Fær að heyra það fyrir frekju í kvöld – Heimtaði að fá boltann: ,,Hann ætti ekki að spila aftur“
433Sport
Í gær

Var ekki allt í lagi að baula á Fanndísi? – ,,Ósáttir með að hún hafi valið seðlana frekar en hjartað”

Var ekki allt í lagi að baula á Fanndísi? – ,,Ósáttir með að hún hafi valið seðlana frekar en hjartað”
433Sport
Í gær

Er Sigurbjörn Hreiðarsson að taka við Fylki?

Er Sigurbjörn Hreiðarsson að taka við Fylki?
433Sport
Í gær

Brotist inn í bíl Davíðs: Varð bikarmeistari á laugardag og medalíunni var stolið

Brotist inn í bíl Davíðs: Varð bikarmeistari á laugardag og medalíunni var stolið