fbpx
Þriðjudagur 18.júní 2019
433Sport

Frábær Elías þurfti að sætta sig við fall

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 22. maí 2019 19:56

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Elías Már Ómarsson hefur átt frábærar vikur með Excelsior í Hollandi en liðið var í efstu deild.

Elías var á dögunum valinn leikmaður mánaðarins í Hollandi og skoraði enn eitt markið gegn Waalwijk í dag.

Um var að ræða seinni leik liðanna í umspili um að halda sæti sínu í efstu deild.

Fyrri leiknum lauk með 2-1 sigri Waalwijk en leik dagsins lauk svo með 1-1 jafntefli.

Elías skoraði eina markið í jafnteflinu en eftir fimm tímabil í efstu deild þá er Excelsior fallið.

Það má búast við því að Elías fari annað í sumar eftir frábæra spilamennsku undanfarið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Myndir: Ramos gifti sig á Spáni í gær – Beckham hjónin mættu

Myndir: Ramos gifti sig á Spáni í gær – Beckham hjónin mættu
433Sport
Í gær

Salah vill ekki fara frá Liverpool

Salah vill ekki fara frá Liverpool
433Sport
Fyrir 2 dögum

Pedro kvartar undan vinnuálagi leikmanna: ,,Stórt mót í Eyjum og allir vinna þar“

Pedro kvartar undan vinnuálagi leikmanna: ,,Stórt mót í Eyjum og allir vinna þar“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Jói Kalli: Þetta var dýfa

Jói Kalli: Þetta var dýfa