fbpx
Miðvikudagur 18.september 2019  |
433Sport

Faðir hans lést skyndilega: Drengurinn við það að verða stórstjarna

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 22. maí 2019 21:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er mikið talað um hinn unga Daniel James þessa dagana en hann spilar með Swansea City.

James er einn efnilegasti leikmaður Wales og er oft líkt við Gareth Bale, stórstjörnu landsliðsins.

James er talinn vera að ganga í raðir Manchester United og mun hann kosta 20 milljónir punda.

Þessi efnilegi leikmaður fékk þó hræðilegar fréttir í dag er honum var tjáð að faðir hans væri látinn.

Faðir James var 60 ára gamall en hann lést skyndilega og ríkir að vonum mikil sorg í fjölskyldunni þessa stundina.

Talið var að James myndi ganga í raðir United í þessari viku en útlit er fyrir að svo verði ekki.

United hefur tjáð James að taka sinn tíma í að vera með fjölskyldunni og mun ekki pressa á hann að skrifa undir samninginn.

Faðir James hafði verið að glíma við veikindi en dauði hans kom þó verulega á óvart og var ekki búist við að hann myndi kveðja svo snemma.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fær að heyra það fyrir frekju í kvöld – Heimtaði að fá boltann: ,,Hann ætti ekki að spila aftur“

Fær að heyra það fyrir frekju í kvöld – Heimtaði að fá boltann: ,,Hann ætti ekki að spila aftur“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Var ekki allt í lagi að baula á Fanndísi? – ,,Ósáttir með að hún hafi valið seðlana frekar en hjartað”

Var ekki allt í lagi að baula á Fanndísi? – ,,Ósáttir með að hún hafi valið seðlana frekar en hjartað”
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Enn eitt áfallið hjá City: Einn miðvörður heill – Stones frá í nokkrar vikur

Enn eitt áfallið hjá City: Einn miðvörður heill – Stones frá í nokkrar vikur
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Eru íslenskir fjölmiðlar allt of neikvæðir? Aron Einar svarar: „Berum virðingu fyrir öllu á Íslandi“

Eru íslenskir fjölmiðlar allt of neikvæðir? Aron Einar svarar: „Berum virðingu fyrir öllu á Íslandi“
433Sport
Í gær

Rooney kallar eftir því að leikmenn fái betur borgað

Rooney kallar eftir því að leikmenn fái betur borgað
433Sport
Í gær

Neymar borgar vinum sínum 1,3 milljónir á mánuði fyrir að hanga með sér

Neymar borgar vinum sínum 1,3 milljónir á mánuði fyrir að hanga með sér